Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 110

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 110
110 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 11. Guðný Elín Reid, að heimili sinu í St. Vital, Man., 62 ára. Fædd að Mountain, N. Dakota. Foreldrar: Einar Jónasson læknir og Jónína kona hans. Fluttist ung að aldri með foreldr- um sínum til Canada, og stundaði barnakennslu í Nýja-lslandi fyrr á árum. 17. Einar Thorbergsson, að Reykjum \ið Árborg, Man. Fæddur 6. des. 1856 að Dúki í Sæmundarhlíð í Skagaíjarðarsýslu. For- eldrar: Þorbergur Jónsson og Helga Jónsdóttir. Flutti til Can- ada 1913 og var síðan í samfleytt 30 ár búsettur í Riverton. 19. Rósa Nordal, kona Lárusar Nordal, á heimili sínu að Gimli, Man. Fædd 9. nóv. 1866 að Kristnesi í Eyjafirði. Foreldrar: Davíð Kristjánsson og Sigríður Bjamadóttir. Flutti af Islandi til Canada 1893; átti um langt skeið heima í Vatnabyggðum í Saskatchewan, en síðustu tíu árin að Gimli. 20. Gunnar J. Hallsson, einn af stofnendum og frumbyggjum ís- lenzku byggðarinnar í N. Dakota, í Calder, Sask. Fæddur á Höfða á Höfðaströnd 29. marz 1853. Foreldrar: Jóhann P. Hallsson og Ragnheiður Pálsdóttir. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum til Nýja-íslands 1876. Fór í landaskoðun með föður sínum til N. Dakota vorið 1878 og flutti síðar þangað suður sama vor; nam land í Akra-bvggð og var lengi búsettur þar, en síðan 1910 í Calder, Sask. (Um stofnun íslenzku ný- lendunnar í N. Dakota, sjá grein séra Friðriks Bergmann, Alm. Ó.S.Th., 1902.) 21. Jón Pálsson Vatnsdal, í Geysir, Man. Fæddur 12. apríl 1863 í Koti á Rangárvöllum. Foreldrar: Páll Jónsson og Margrét Eiríksdóttir. Fluttist til Canada aldamótaárið, hóf tveim ámm síðar búskap á landi því er liann nefndi Vatnsdal og er í Geysir-byggð. 23 Sigríður Borgfjörð, kona Sigfúsar Sigfússonar Borgfjörð, að heimili sínu á Lundar, Man. Fædd 10. nóv. 1872 að Hofi í Öræfum í Austur-Skaftafellssvslu. Foreldrar: Eiríkur Eiríks- son og Steinunn Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf til Canada aldamótaárið, átti heima á ýmsum stöðum í Manitoba, siðustu fimmtán ár að Lundar. 24. Jakobína Kristjana Björnsson, kona Halldórs Björnsson í Blaine, á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash. Fædd 26. febr. 1884 í Svoldar-byggðinni í N. Dakota. Foreldrar Dínus Jónsson og Kristjana María Andrésdóttir, bæði ættuð úr suður-Þingeyjar- sýslu, er fluttst höfðu til Vesturheims 1878, en til N. Dakota 1882. 27. Jón Sigvaldason landnámsmaður, að heimili sínu í Riverton, Man. Fæddur á Hellulandi í Skagafirði 12. jan. 1866. For- eldrar: Sigvaldi skáld Jónsson og Soffía Jónsdóttir. Kom vestur um haf 1892 en til Nýja-íslands 1896 og var búsettur þar jafnan síðan. Ahuga- og forystumaður í félagsmálum sveitar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.