Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 93
ALMANAK
93
færi tónsmíðar eftir vestur-íslenzk tónskáld, við mikla
aðsókn. Mrs. Louise Guðmunds hafði umsjón með þessu
sérstæða samkomuhaldi, er mikla athygli vakti.
15. maí—Kom Miss Agnes Sigurðsson píanóleikari til
Islands og dvaldi þar í mánaðartíma. Hélt hún stuttu síð-
ar (þ. 4. júní) hljómleika í Reykjavík fyrir fullu húsi á-
heyrenda og við geysimikla hrifningu þeiira; einnig hélt
hún hljómleika á Akureyri við frábærar undirtektir.
Maí—Eftirfarandi nemendur af íslenzkum ættum luku
námi á fylkisháskólanum í Saskatchewan:
Bachelor of Arts:
Una Kristjánson, Wvnyard, Sask.
Dona Adelaide Peterson, Saskatoon, Sask.
Douglas Leighton Samson, Vancouver, B.C.
Ésther Sigrún Gudjónson, Wynyard. (okt. 1947)
Walter Paulson, Leslie, Sask. (okt. 1947)
Bachelor of Education:
John William Grímson, Elfros, Sask.
Haraldur Magnús Pálsson, Calgary, Alberta
Bachelor of Household Science:
Elizabeth Eleanor Jónsson, Prince Albert, Sask.
Barbara Rose Ólafson, Rosetown, Sask.
Bachelor of Science in Chemical Engineering:
Don Fraser Matlieson, Yorkton, Sask.
Master of Education:
Leo Thordarson, skólastjóri, Melfort, Sask.
Barbara Ólafson útskrifaðist með “háum heiðri” og
hlaut námsstyrk þann, sem veittur er þeim nemanda, sem
útskrifast með hæstri einkunn í hússtjórnarfræði (House-
hold Science).
15. maí—Lauk Miss Shirley Johnson (dóttir Mrs. og
Mrs. Tom Johnson, Winnipeg, áður að Baldur, Man.)