Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 97
ALMANAK
97
og Norður-Dakota fjármannsstafinn fyrir nám í sauðfjár-
rækt; einnig vann hann fyrstu verðlaun í ritgerðasam-
keppni, sem 700 stúdentar tóku þátt í. Hann stundar fram-
haldsnám í landbúnaðarfræðum.
11. júní—Útskrifuðust eftirfarandi nemendur af ísl-
enzkum ættum af ríkisháskólanum í N. Dak. (University
of North Dakota):
Bachelor of Arts:
Beverly Ann Brynjólfson, Williston, N.D. (íslenzk
í föðurætt, lauk námi í febr. 1948)
Lorna Ann Evjolfson, Park River, N.D. (íslenzk í
föðurætt)
Paul Harold Gíslason, Grand Forks, N.D.
Carol Sigrid Leifur, Bismarck, N.D. (ísl. í föðurætt)
Bachelor of Philosophy:
Donna Lou Skjerven, Park River, N.D. (íslenzk í
móðurætt)
Bachelor of Science in Education:
Doris Mae Freeman, Bottineau, N.D. (lauk námi
í febr. 1948)
Bachelor of Medicine:
Donald Walter Dippe í Grand Forks, N.D. (ísl. í
móðurætt)
Bachelor of Science in Civil Engineering:
John W. Olgeirson, Grand Forks, N.D.
Master of Science in Chemical Engineering:
Norval Magnússon Edinburg, N.D.
Lorna Ann Eyjolfson var næst efst allra þeirra, er út-
skrifuðust, og hafði unnið sér margvíslegan annan náms-
frama; Donna Lou Skjerven, Norval Magnússon og Doris
Mae Freeman höfðu einnig hlotið sérstaka viðurkenningu
fyrir ágætt nám sitt.