Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 95
ALMANAK
95
Bachelor of Science in Agriculture:
Helgi Halldór Austmann, hlaut heiðurspening
fylkisstjórans úr gulli.
Jóhann Skapti Skaptason
Electrical Engineering:
Kristján Gunnar Anderson
John Júlíus Amason
Skapti Ólafur Thorvaldson
Bachelor of Education:
Jónas Samson, B.A. (Sask.
Axel Vopnfjörð, B.A.
Diploma in Education:
Carol Joy Pálmason, B.Sc.
Carol Joyce Sigurson, B.Sc.
Diploma in Social Work (15. júlí 1947):
Pauline Einarson, B.A.
Salina Jónasson, B.Sc.
Ruth Líndal, B.A.
Bachelor of Science in Commerce:
Stanley Armstrong, hlaut heiðurspening úr gulli.
Þessir nemendur íslenzkrar ættar, sem stunda áfram
nám á Manitoba-háskóla, hlutu verðlaun við vorprófin:
Thóra Ásgeirson, Richard L. Beck, Erlingur Kári Eggert-
son, Böðvar Bjarki Jakobson, Betty Jane McKenty, Fred
Ruppel, IreneThorbjörgSigurdson, og CarlThorsteinson.
Maí—Við vorprófin á fylkisháskólanum í British Col-
umbia hlaut Miss Anna Jean Thomson (dóttir Roy and
Bjargar Thomson, Vancouver, B.C.) verðlaun fyrir ritgerð,
heiðurspening úr gulli fyrir frönskukunnáttu og $500.00
námsstyrk til frekara náms á háskólanum í Toronto.
Maí—Victor B. Anderson bæjarfulltrúi endurkosinn