Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 59
ALMANAK
59
“Það bezta sem fellur öðrum í arf,
er endurminning um göfugt starf.”
Niðjatal Nordals hjónanna: Guðmundur sonur þeirra
kvæntist Margréti Sveinsdóttir, þau bjuggu í Selkirk. Þau
eignuðust eina dóttir, Margréti, sem nú er ekkja; hún er
nætur forstöðukona á Shriners sjúkrahúsinu í Winnipeg;
Ólína Björg Bríet giftist Sigurði (Árnasyni) Anderson,
ættuðum frá Breiða\raði í Norður-Múlasýslu; faðir hans
var bróðir Björns Gíslasonar landnámsmanns í Minneota-
byggð. Sigurður andaðist árið 1902. Böm þeirra eru:
Olafur—O. T. Anderson prófessor (Dean) United Col-
lege, Winnipeg, ekkjumaður;
Carl. Prince Rupert, B. C., kvæntur Ingunni Sigurðar-
dóttir Thorarensen;
Margrét, kenslukona, kennari við Devonshire Col-
legiate, Selkirk, heima hjá móður sinni;
Anna Thora, hjúkmnarkona, heima;
Sigurður Árni (Sam) yfirverkfræðingur (Chief Engin-
eer), Selkirk Mental Hospital, ekkjumaður, heima hjá
móður sinni;
May Helga, gift Jóni svni Sigurbjörns Sigurjónssonar,
Winnipeg, verkfræðingur, Vancouver, B. C.;
Haraldur, vfirumsjónarmaður yfir “Inspectors and Pro-
duce Grading” í Vestur-Canada, kvæntur Helen McDon-
ald, búsettur í Port Arthur.
Síðari maður Bjargar, var Kristján Helgi Christians-
son, ættaður af ísafirði, d. 1917. Dætur þeirra eru:
Sigríður, gift Dr. Martin Verhage, lækni í Kalamazoo,
Mich. U.S.A. og
Björg, verslunarmær heima hjá móður sinni.
Margrét, yngsta barn Nordalshjónanna, giftist Tom
Priest, canadískum manni, em þau búsett í Vancouver,
B.C. Þau eiga 7 börn á lífi.
Afkomendur Nordalshjónanna á lífi em: 2 dætur
þeirra; 17 barnaböm og 11 barnabamabörn.