Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 114

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 114
114 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Walters, fyrrum ritstjóra og útgefanda Heimskringlu, að heim- ili dóttur sinnar í Kansas City, Missouri. Fædd 1. jan. 1868 á Brekku í Svarfaðardal í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar: Halldór Rögnvaldsson og Sigurbjörg Halldórsdóttir. Kom vestur um haf 1888. Hálfsystir séra Soffaníasar Halldórssonar prófasts í Goðdölum og Viðvík. 12. Séra Magnús Andrés Sigurðsson Breiðfjörð, í Bogota, New Jersey. Fæddur 13. nóv. 1892 í Þingvallabyggðinni í grennd við Churchbridge, Sask. Foreldrar: Sigurður Magnússon Breiðfjörð og Kristbjörg Guðbrandsdóttir, ættuð úr Stranda- og Barðastrandasýslum. Otskrifaður í guðfræði af Queens University og hafði þjónað söfnuðum bæði í Ontario og síðan til dauðadags í Bogota, N.J. 14. Lena Bjömsdóttir Johnson, að heimili sínu að Winnipeg Beach, Man. Fædd 20. marz 1880, ættuð úr Breiðdal. For- eldrar: Björn Jónsson og Lukka Stefánsdóttir. Kom vestur um haf til Canada 1914. 17. Jóhann Stefánsson, að heimili sínu í Piney, Man. Fæddur 18. júlí 1869 í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Stefán Björnsson og Anna Katrín Jónsdóttir. Kom til Canada af íslandi 1901. 17. Eugenia Felsted, kona Péturs Felsted málara, að heimili sínu í Sherman Oaks, Calif. Fædd að Gimli 1882. Foreldrar: Land- námshjónin Jónas Stefánsson og Steinunn Grímsdóttir. (Um ætt hennar, sjá dánarfregn Sigtryggs bróður hennar, 18. apríl 1947, hér að framan.) 19. Þorbjörg Paulson (Mrs. C. P. Paulson), kona C. P. Paulson, fyrrum bæjarstjóra á Gimli, á sjúkrahúsinu þar í bæ. Fædd að Vindheimum á Þelamörk í Skagafirði 18. sept. 1866. For- eldrar: Kristján Jónsson Kjernested og Sigurlaug Sæmunds- dóttir. Fluttist vestur um haf til Nýja-íslands með foreldrum sínum 1876. Tók mikinn þátt í kirkjulegri starfsemi og var fyrsti organisti íslenzka lúterska safnaðarins í Winnipeg. 19. Christian August Johnson, að heimili sínu í St. Boniface, Man., 59 ára að aldri. 19. Mrs. Halldóra Johnson, að heimili dóttur sinnar í Winnipeg, Man., 88 ára aldri. 23. Guðrún Ásgeirsdóttir Johnson, kona Finns Johnson, fyrr\'. bóksala og ritstjóra Lögbergs, að heimili sínu í Winnipeg, Man. Fædd á Lundum í Stafholtstungum í Mýrasýslu 17. febr. 1868. Foreldrar: Ásgeir dannebrogsmaður Finnbogason og Ragnhildur ólafsdóttir. Fluttist vestur um haf til Winnipeg 1893 og var búsett þar jafnan síðan. Forystukona í félags- málum, einkum kirkjumálum og samtökum íslenzkra lúterskra kvenna vestan hafs. 23. Jakob Holt Elíasson, druknaði í Rauðánni við Winnipeg. Fæddur 12. júní 1929 í Mozart, Sask. Foreldrar: Jens fym'.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.