Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 64

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 64
64 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 2. Jón Ólafur. Þeir voru í sjóhernum í síðasta veraldar stríði, hver urn sig í þrjú ár. Auk prests embættisins hefur séra Sigurður sinnt margþættu starfi. Hann hefur verið í framkvæmdarnefnd Kirkjufélagsins, Betel nefnd um langt skeið og ritstjóri Sameiningarinnar síðan 1944. Var um eitt skeið skrifari Þjóðræknisfélagsins, auk margra annara starfa í sínu um- hverfi og útávið. Auk þessa liggur mikið eftir hann, sem hann hefur skrifað í blöð og tímarit. Fjölmargar minning- argreinar hefur hann skrifað í blöðin um látna Islendinga. Þýðleiki í orði og hugsun, sem kemur beint frá hjartanu, einkennir öll hans ritverk. Frá borði lífsins, á veraldar vísu, hefur hann ekki borið stóran hlut, frekar en margir andans menn meðal Islend- inga, enda ekki eftir því sótzt. Hann hefur tekið því sem skapadómur lífsins hefur úthlutað honum. Aldrei kvartað eða möglað um sitt hlutskifti og verið þakklátur bæði við Guð og menn. Hann telur sig hafa verið gæfumann. Kon- ur hans hafa verið göfugar og mikilhæfar og börnin góð og mannvænleg. Hann hefur sagt mér, að ekki geti hann hugsað sér indælla starf, en að vera prestur meðal íslend- inga. “Eg hefi alltaf starfað hjá ágætu fólki,” segir séra Sigurður. Frú Ingibjörg er alkunn fyrir starf sitt í félagsstarfs- semi íslendinga og þá sérstaklega í Bandalagi Lúterskra- kvenna, þar sem hún hefur lengi haft forystu. Hún er göfug kona og mikilhæf og séra Sigurði sannur samverka maður í tuttugu og sex ár og honum ljósgeisli á braut lífs- ins. Og kunnugir segja, að sannari móður sé ekki hægt að hugsa sér. Það mun vera sannmæli, sem kunnugir hafa sagt mér, að þeirra hjónanna innsta þrá sé að heimili þeirra beri birtu og yl frá sér út í mannlífið og til þeirra sem þar koma, en einkum til þeirra, sem eru vina og at- hvarfs fáir. Þegar eg hugsa um séra Sigurð, finnst mér alltaf and-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.