Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 107
ALMANAK 107 ) * ♦ 't t NÓVEMBER 1947 20. Guðrún Bardal (ekkja Halldórs S. Bardal bóksala), í Winnipeg, Man. Fædd í Árnessýslu 20. júní 1873. Foreldrar: Tómas Ingi- mundarson og Guðrún Eyjólfsdóttir. Fluttist vestur um haf til Canada með foreldrum sínum 13 ára að aldri og hafði átt heima í Winnipeg siðan 1901. 27. Anna Kristín Magnússon, ekkja Ingólfs Magnússonar, fyrrv. lögreglumanns í Selkirk (d. 1942), á Almenna sjúkrahúsinu þar í bæ. Hún var 71 árs að aldri, ættuð úr Húnavatnssýslu, og kom ung að aldri til Nýja-lslands með foreldrum sínurn og ólst þar upp. DESEMBER 1947 4. Landnámskonan Sigurlaug Margrét Ögmundsdóttir Hillman, ekkja Hermanns Jónssonar Hillman (d. 1916), að heimili sínu í Markerville, Alberta. Fædd á Mörk í Laxárdal 6. maí 1859. Fluttist \ estur um haf með manni sínum til N. Dakota 1887, en námu land í Markerville-byggð 1891. 5. Miss Sigurbjörg Brynjólfsdóttir, í Winnipeg, Man., ættuð af Vopnafirði. 5. Einar Rafnkell Sigurður Johnson, á sjúkrahúsi að Gimli, Man. Fæddur 28. april 1933 í Víðirbyggð í Nýja-lslandi. Foreldrar: Hallur bóndi Johnson og Vilhelmína Þórarinsdóttir. 10. Landnámskonan Ingibjörg Josephson, ekkja Jóns Josephson múrara, að heimili sínu í Seattle, Wash. Fædd 23. des. 1864 á Búastöðum í \7opnafirði í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Amgrímur Jónsson og María Ólafsdóttir. Fluttist vestur um haf til Minneota, Minn., 1878, en hafði verið búsett í Seattle um 50 ára skeið. 10. Rebekka Florence Helgason Zeuthen, á sjúkrahúsi í Minne- apolis. Fædd 18. des. 1916 að Framnesi í Nýja-íslandi. For- eldrar: Þórður Helgason frá Brúarfossi á Mýrum og Halldóra Geirfinnsdóttir frá Raufarhöfn. 13. Benedikt (Percy) Ólafsson, á sjúkrahúsinu í Lloydminster, Al- berta. Fæddur í Reykjavík 4. apríl 1878. Foreldrar: Ólafur söðlasmiður Ólafsson og Kristín María Jónína Jónsdóttir Kristjánssonar prests á Breiðabólsstað í Vesturhópi. Fluttist til Canada með foreldrum sínum 1893, dvaldi all lengi í Win- nipeg, síðan í Edmonton og víðar, en síðustu fimmtán árin í Lloydminster. Stundaði um skeið ljósmyndagerð. 13. Guðrún ólafsdóttir Johnson, ekkja Guðbjartar Jónssonar, land- námsmanns í Mouse River byggðinni í N. Dakota (d. 1939), á sjúkrahúsi í Rugby, N. Dak. Fædd að Stóru Hvalsá í Hrúta- firði 5. febr. 1868. Hafði dvalið langvistum vestan hafs. (Um þau hjón, sjá landnámssögu Mouse River byggðar eftir Sigurð Jónsson, Alm. O.S.Th., 1913). Meðal barna þeirra er Níels G. Johnson lögfræðingur, fyrrv. dómsmálaráðherra í N. Dakota. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.