Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 63

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 63
ALMANAK 63 Breiðabólstað í Fljótshlíð. 1929, fluttist séra Sigurður til Arborg og þjónaði þaðan Norður Nýja-lslandi í tólf ár. Selkirk söfnuði hefur séra Sigurður þjónað síðan 1940, og Gimli prestakalli frá Selkirk, 1942-44. Þi-jár dætur eignaðist hann af fyrra hjónabandi. 1. Evangeline Vigdís, dáin 1931, kennari, 19 ára. 2. Jose- phine Sigríður, kennari í Norquay skóla í Winnipeg. 3. Freyja Eleanor, hjúkrunarkona. Fór til Transvaal í Suður Afríku, 1941. Var í herþjónustu þar suður frá í fjögur ár. Hún giftist Mr. E. C. Thomas bankamanni og er nú bú- sett í Pretoria í S. Afríku. Er saga hennar merkilegt æf- intýri. Frá Johannesborg í S. Afríku, flaug hún beina leið til Cairo á Egiftalandi, yfir endilanga Afríku, yfir byggð- ir og óbyggðir, og þar með, þvert yfir hina miklu Sahara eyðimörk, til að mæta Mr. Thomas, sem þar var við nám. 1 Cairo var hún í mánaðar tíma, fór þá til Eretríu (Italian Somaliland) og þaðan til Addis Ababa í Ethíópíu (Blá- landi), þar var hún í átján mánuði. Munu fáir, ef nokkrir Islendingar um þær slóðir farið. Frá Ethíópíu, flugu þau hjónin til Khartoum, en fóru svo vatnaleiðina með bláu og hvítu Nílfljótunum og vatnaleið til Suður Afríku, og voru þau á þessu ferðalagi um sex vikur og lentu í ýmsum æfintýrum. I Addis Ababa þótti henni indælt veðurlag. Landið hggur hátt yfir sjávarflöt og hitans gætir því lítt við það sem vænta mætti svo nærri miðjarðarbaug.(Addis Ababa er tæpum tíu gráðum norðan miðjarðarlínu.) Þar er jurtaskrúð mikið og fjöll öll fegurstu blómum vaxin. Náttúru fegurð er þar mjög dýrðleg, en lifnaðarmáti fólksins frumstæður og í sumu tilliti hvítu fólki, sem vant er vesturlanda menningu, lítt hugstæður. Þjóðin hefur verið um aldaraðir einangruð og bundin í dróma fáfræði og alda gamallar siðvenju, og eru hvítir menn fremur litnir homauga. Verða allir að bera sitt vegabréf á sér. Mr. Thomas vann þar í þjónustu, “The British Council.” Af síðara hjónabandi, em tveir synir. 1. Karl Jóhann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.