Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 39

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 39
ALMANAK 39 sem stóð í gegnum mig svo eg gat eigi gengið að verkum. En svo smámoltnaði þetta úr mér og eg labbaði af stað til Winnipeg þegar minn tími var uppi með 25 dollara í vas- anum. Fór nú beint til Stefáns Ólafssonar og var hjá hon- um einar þrjár vikur, keypti mér eldiviðarsög og saghest oggekkámillihúsabjóðandi fólki að saga eldivið. Innvann mér nokkur cent suma daga, með þessu, en eg þóttist sjá, að slík vinna væri ekki til þess að afla manni fata og viður- væris, hvað þá meira. Svo eg afréð að fara suður til Norð- ur-Dakota. Þar er stór íslenzk byggð, og þar eru margir Vopnfirðingar og þekki eg suma þeirra vel, t.d. Guðvalda Jónsson frá Hámundarstöðum. Það mun hafa verið nál- ægt mánaðamótunum Október og Nóvember að eg keypti farbréf með jámbrautarlest til Hamilton í Norður- Dakota. Þegar þangað kom hitti eg íslending, sem vann þar í búð þá—Samson Bjamason. Samson vísaði mér á mann, sem eg mundi geta fengið keyrslu hjá vestur til Akra, mn 14 mílur. Sá hét Einar Ólafsson, með Einari keyrðiegvesturfyrir Akra pósthús svo sem eina mílu. Fór svo til Guðvalda sem var eigi mjög langt fyrir sunnan, daginn eftir. Hjá Guðvalda taldi eg heimili mitt nærri 3 ár eða þartil foreldrar mínir komu að heiman 1892, þó auðvitað eg væri oftast hingað og þangað annars staðar að vinna. O Ö Ö Framanskráða ferðasögu fann eg í handritum fróð- leiksmannsins Sveins Ámasonar, sem mér vom send, að honum látnrnn, ásamt bókasafni hans, eins og hann hafði fyrir lagt (um hann sjá grein mína í Almanakinu fyrir 1947). Mér vitanlega hefir ferðasagan, eða öllu heldur dagbókin, eins og höfundur nefnir hana réttilega, hvergi verið prentuð áður, en mér finnst hún þess virði að geym- ast hér í ritinu, því að bæði er hún skilmerkilega í letur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.