Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 85
ALMANAK 85 ganga jafnan yfir eyjuna. Að öllum líkindum mun það vera svartfugl, sem aðallega verpir þar, en undir þá teg- und bjargfugla heyrir: Langvía og Álka, en Langvían greinist í fleiri afbrigði, svo sem: Stuttnefja (Hringskeri) og Hringvía. Þessir fuglar eiga aðeins eitt egg og verpa þeim á berar klettasyllur og snasir í háum strandbjörgum við sjó. En úti í eyju langt úti í reginhafi geta þessir fugl- ar orpið á víð og dreif, því þar telja þeir sig óhulta. Af hvítfuglum, sem til mála gæti komið, að orpið hefðu fyrrum í Kolbeinsey, eru: Fýll og Rita, en þó vafa- samt með Rituna, því að hún gjörir sér haganlegt hreiður með mosa, sem hún flýgur með í björgin. Um aðra fugla en hér hafa verið taldir, getur ekki komið til mála, að verpt hafi í eyju þessari. Færeyingar hafa oft stundað sjóróðra við Grímsey yfir vor og sumar. Árið 1914, um mánaðamótin júlí og ágúst, var fiskilítið við Grímsey. Tóku sig þá til fjórir Færeyingar á vélbátnum “Grím”, eign Matthíasar prests Eggertssonar, og fóru alla leið til Kolbeinseyjar. For- maður fararinnar var Elías Christofersson. Bátinn hlóðu þeir á nokkrum klukkustundum við eyjuna, en hann var fremur lítill. Ekki komust þeir í eyjuna fyrir brimi. En fugl var allur horfinn. Merkilegasti leiðangurinn til eyjarinnar var frá Húsa- vík dagana 5-8. júní 1932. Voru þá teknar margar ljós- myndir af evjunni frá öllum hliðum og hún nákvæmlega athuguð. 1 förinni voru: Sigfús Kristjánsson, Hólmgeir Árnason, og Baldur Pálsson; einnig fengu þeir með sér Færeyinginn Sophus Gjöveraa, lærðan í sjómannafræði, til heimilis í Héðinsvík á Tjömesi. Tilætlunin með för þessari var sú, að rannsaka eyjuna, taka þar egg og fugl. Þeir höfðu og tæki til selveiða, því blöðruselir eru þar oft að sveima á vorin; líka höfðu þeir handfæri til fiskiveiða. Þeir fengu sótsvarta þoku á Gríms- eyjarsundi, en fundu þó Grímsey, lögðust á Sandvíkur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.