Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 72

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Blaðsíða 72
72 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: vakki í kringum vélina og leit eftir að allt væri i lagi. Vanalega var annar þessara manna aðalyfirmaðurinn, sem stjómaði vélinni, verki og mönnum. Pat O’Connor var annar maðurinn, sem tróð bindun- um í vélina og maðurinn, sem stjórnaði verki og mönnum. Heldur fannst mönnum hann vera mislyndur. Stundum var hann ofsakátur og lék við hvern sinn fingur. Gerði hann þá gaman að öllu og öllum. Hina stundina hafði hann allt á hornum sér og bölvaði, svo að hann ætlaði iillu að sökkva. Ef honum þótti bindin ekki koma nógu fljótt á borðin, rak hann á eftir mönnunum, en kæmu þá bindin of ört, skammaði hann manninn fyrir það. Einn maður var þó, sem Pat rak sjaldan á eftir, en það var Finnur Jónsson. En kæmi það fyrir, að Pat rak á eftir Finni, þá skifti gamli maðurinn sér ekki af því, fór hvorki harðar né hægar. Það var jafn þýðingarlaust að reka á eftir Finni og að stríða honum. Haustið leið og fátt gerðist sögulegt. Hver dagurinn var öðrum líkur. Menn unnu frá því kl. 6 á morgnana til kl. 9—10 á kvöldin. Þeir höfðu “sínar þrjár einmanalegu máltíðar á dag”, eins og einn Irinn orðaði það. Á nóttunni sváfu þeir ýmist í heyhlöðu eða úti á akri í strástakk, sem þeir höfðu þreskt um daginn. Einn dag er farið var að hða á haustið, kom Pat upp að borðunum sem oftar. Lá þá mjög illa á honum. Rak hann nú á eftir mönnunum á báða bóga og var í meira lagi illyrtur. Menn þeir, er voru í stakk þeim, sem Finnur var ekki í, fóru nú að herða sig það, sem þeir gátu, en Finnur lést ekki heyra til Pats, hvernig sem hann lét. Reiddist nú Pat enn þá meira og skipaði mönnunum þeim megin, sem Finnur var ekki, að fara sér nú hægt. Kvaðst hann ætla að kenna karlskrattanum að gegna. Reif hann þá allt af borðinu Finns megin og rak á eftir honum, og bölvaði afskaplega. Kallaði hann Finn “árans Skrælingja” og “skollans Islending”. Sáu menn þá, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.