Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 116

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1949, Page 116
116 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: með móður sinni átta ára að aldri. ÁGÚST 1948 5. Málmfríður Thordarson, kona Jóns Thordarson (Diðrikssonar), að heimili sínu í Salt Lake City, Utah, 64 ára að aldri. Kom til Ameríku 1905. 11. Guðjón Stevenson, á Deaconess sjúkrahúsinu í Grafton, N. Dakota. Fæddur 14. nóv. 1864. Kom af íslandi til N. Dakota 1888, settist að í grennd við Milton, en \ ar lengstum búsettur í Pembina, N. Dakota. 11. Alberta Anna Kristín Sigmundsdóttir, ekkja Daníels Jónsson- ar, í Calgary, Alberta. Fædd að Ásgeirsstöðum í Eiðaþinghá í Suður-Múlasýslu 13. júlí 1876. Foreldrar: Sigmundur Sig- mundsson og Hólmfríður Guðnadóttir frá Eyvindará. Fluttist af Seyðisfirði til Calgary 1911. 18. Helga Sumarliðason, ekkja Sumarliða Sumarliðasonar gull- smiðs (d. 1926), að heimili dóttur sinnar í Seattle, Wash. Fædd í Tungu í Dalmynni í Isafirði 23. ágúst 1856. Fluttist vestur um haf með manni sínum til N. Dakota 1885, en fluttu til Seattle aldamótaárið. Meðal barna þeirra er Mrs. Dora S. Lewis, prófessor í heimilshagfræði \ ið Hunter College, New York. 24. Jóhann Magnús Thorsteinsson myndasmiður, í Selkirk, Man. Fæddur í Winnipeg 19. marz 1905. Foreldrar: Bjami Þorst- einsson skáld og Björg Jónsdóttir frá Sleðbrjót. Kunnur íþrótta- maður, “Hockey”-leikari. 29. Öldungurinn Jón Jónsson, frá Hnjúkum i Húnavatnssýslu, í Blaine, Wash., 88 ára að aldri. Flutti til Canada 1888, var búsettur í Selkirk, Man., fyrstu tólf úrin, en síðan í Blaine. SEPTEMBER 1948 1. Wilfred Ernest Johnson, að Silver Bay, Man. Fæddur í Winni- peg 7. jan. 1912. Foreldrar: Árni og Jónína Margrét Johnson, um langt skeið búsett að Silver Bay. 2. Púll Friðrik Magnússon, á elliheimilinu “Betel” að Gimli, Man. Fæddur 21. des. 1864 að Siglunesi í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar: Magnús Jónsson og Guðríður Jónsdóttir. Flutti til Vesturheims 1901 og átti um langt skeið heima i grennd við Leslie, Sask., og stundaði búskap og smiðar jöfnum höndum. 6. Landnámsmaðurinn Björn Jónsson Matthews, fyrr\’. kaup- maður og verzlunarstjóri, að Oak Point, Man., 78 ára að aldri. Fluttist vestur um haf 1887 með foreldrum sinum Jóni Metú- salemssyni Jónssyni bónda í Möðrudal og Stefaníu Stefáns- dóttur Gunnarssonar bónda í Stakkahlíð í Loðmundarfirði. Flutti í Siglunes-byggð við Manitobavatn 1893 og hafði nærri samfleytt verið búsettur þar. Athafnamaður rnikill. (Sjú þætti um Islendinga austan Manitoba-vatns eftir Jón Jónsson frá Sleðbrjót, Alm. Ó.S.Th., 1914. 10. Jón Nordal, á sjúkrahúsinu í Winnipeg, Man. Fæddur 29.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.