Jörð - 01.10.1941, Side 62

Jörð - 01.10.1941, Side 62
„Fáið þér yður sæti,“ sagði hann, „frændi sæll.“ „Frændi!“ hreytti Díónýsíus úr sér. „Þér andskotans ljúgið því“; og liann gaf sjálfum sér selhita í andlitið. „Fáið þér yður sæti, flónið,“ kallaði gamli aðalsmað- urinn með snöggum, liöstum rómi, líkum lmndgá. „Látið þér yður detta í hug,“ hélt hann áfram, „að ég myndi, úr því ég beitti þessu litla bragði með hurðina, láta við það sitja? Ef þér kjósið heldur að vera bundinn á höndum og fótum þangað til yður svíður í kögglum, þá skuluð þér rísa upp og hætta á að komast á hurt. Ef þér kjósið að vera laus og liðugur ungur spjátrungur, sem situr á þægi- legu tali við gamlan aðalsmann — nú, þá skulið þér sitja þar sem þér eruð kominn, og guð veri með yður.“ „Eigið þér við, að ég sé fangi?“ spurði Díónýsíus. „Ég segi eins og er,“ svaraði hinn maðurinn. „Ég hefði heldur kosið að láta yður komast að þeirri niðurstöðu sjálfan.“ Díónýsíus setlist aftur. Honum tókst að vera rólegur á ytri manninn; en hið innra sauð ýmist í houum af reiði eða fór um liann kvíðahrollur. Hann var nú ekki leng- ur sannfærður um, að hann ætti við geðveikan mann. Og ef gamli aðalsmaðurinn var með réttu ráði, við liverju i ósköpunum mátti hann þá húast? Hvaða hlægilegu eða hrapallegu ævintýri var hann lentur í? Og livernig átli liann að snúast við því? Meðan liann var að þessum óhugnanlegu hollalegging- um, var lyft skörinni á tjaldinu, sem hékk fyrir hænhús- dyrunum og inn gekk hávaxinn, skrýddur prestur, sem starði hvasst á Díónýsíus og mælti nokkur orð til lierra de Malétroit í hálfum hljóðum. „Er hún nú í skárra skapi?“ spurði hann. „Hún er heldur stilltari,“ svaraði presturinn. „Nú, Guð lijálpi henni, það er erfitt að vera henni að skapi,“ sagði gamli aðalsmaðurinn glottandi. „Þetta er snotur grænjaxl — ekki illa ættaður —, og auk þess hef- ir hún sjálf valið hann. Ilvað vill stelpuóhemjan liafa það meira?“ 364 JÖRD
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.