Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 78

Jörð - 01.10.1941, Blaðsíða 78
irnir væru aftur að þyrpast á sinn stað, og að stundirn- ar tvær væru á enda. „Eftir allt það, sem þér liafið heyrt?“ livislaði hún, og beindi til lians vörum sínum og augum. „Ég hef ekkert heyrt,“ svaraði hann. „Nafn höfuðsmannsins var Flórmundur de Champdi- vers,“ sagði hún i eyra lionum. „Ég heyrði það ekki,“ svaraði hann, tók hinn mjúka líkama liennar í fang sér og þakti tárvotl andlit lienn- ar með kossum. Það heyrðist liljómrænt tíst fyrir aftan þau og skemmti- legar skríkjur, og rödd hins göfuga herra de Malétroit hauð hinum nýja frænda sínum góðan dag. G. J. þýddi. Bókafjársjóðum forðað DJUPT niðri í námu einni í Wales er ungur, ameriskur bóka- ljósmyndari i óða önn að forða bókafjársjóðum Bretlands úr ófriðarhætlunum. Þar eru á óhefluðum hillum bækur og hand- rit úr British Museum, sem metin eru á tugi milljóna króna. Og Bandarikjamaðurinn ljósmyndar þær hlað fyrir hlað á mjófilmu og sendir hverja rollu vestur um haf, jafnóðum og lokið er. Þannig hefir hann jjegar sent eina milljón hiaðsiða og ekki ein orðið fyrir skakkafalli. Rollurnar eru geymdar undir handarjaðrinum á Michi- gan-háskólanum í Ann Harbour. Eftirmyndir hafa svo verið send- ar meira en tylft af hókasöfnum, er hafa haft tök á að láta stækka þær til úpprunalegrar stærðar. A þenna hátt hefir verið bjargað hverri bók i British Museum, sem prentuð liefir verið fyrir árið 1550. Enn fremur þúsundum af sjaldgæfum hókum úr öðrum brezk- um söfnum. Fimm þúsund blaðsíður úr bókasafni Guildhall komu vestur fáum dögum áður en ráðhúsið var rústað. Potturinn og pannan i öllu þessu er ofangreindur Ijósmynda- útgefandi, Eugene B. Power að nafni. Þegar ófriðarhættan nálg- aðist, lagði hann fram áætlun um að hjarga sjaldgæfum bókum Norðurálfunnar á þenna hátt og fékk til þess styrki, fyrst úr Car- negie-sjóði, siðar úr Rockefeller-sjóði. Árið 1936 fór hann svo með fullan úthúnað og aðstoðarmenn til Evrópu. Þegar ófriðurinn brauzt út, flutti hann sig af meginlandinu og yfir til Bretlandseyja og þar eru nú sex Ijósmyndavélar í fullum gangi á hans vegum. 380 jöbð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.