Jörð - 01.10.1941, Side 106

Jörð - 01.10.1941, Side 106
Landbrotshóla. Farið var út úr bílnum við Dalbæjarstap- ann, í jaðri eldhraunsins; og horft til baka til að festa landslagið í minni. Svo var lagt í hraunið á heimleið. í Skaptártungunni var komið að Hemru til Valdimars hreppsljóra .Tónssonar og drukkið þar kaffi. Gekk Valdi- mar um með gestunum og sýndi þeim nánasta umhverf- ið, sem er harla fritt. Eiginlega lieitir bærinn Lokinhemra og þykir mér miður, að fyrri hluti nafnsins skuli nú ekki lengur hafður með. Áfram liggur leiðin hjá Flögu og Hrífunesi og áður en varir er Skaptártunga að baki, en hin mikla auðn, Mýrdalssandur, fvrir framan. Þar var byggð skömrnu eftir landnámstíð, Dynskógahuerfi og Lág- egjarhverfi, en allt er það eytt af völdum Kötlu. Einn bærinn hét Laufskálar. Þar var mesti fjöldi hurða á járn- um. Þar sem bærinn stóð er auðn og sandur. Hefir þar lengi verið áningarstaður og skyldi liver, sem þar áir í fyrsta sinn, hlaða þar vörðu. En varða heitir það, ef þrír steinar eru lagðir hver ofan á annan. Við Einar gerum skyldn okkar og hlöðum tvær til þrjár „vörður“ livor, áður en haldið er áfram. Ekki veit ég, hvernig þessi sið- ur hefir myndazt, eða hvað liann þýðir. Nú tekur við öldumyndað graslendi og síðan lágir hraunhólar, eða nybbur, sem jarðvegur hefir flettst af. Það eru þessir hólar, sem hafa skýlt Álftaverinu fyrir Kötluhlaupum. Við þá liefir jakahrönnin stöðvazt og vatnsflóðið dreifzt austur. Svo liillir undir fyrsta bæinn í „Verinu“, Slcáilmarbæ. Brátt er farið um lilaðið á Herj- ólfsstöðum. Alls konar reköld af sjó minna á, að nú er komið að jörðum, sem eiga rekafjöru. Um sexlevtið er komið að „ldaustrinu“. Þau hjón, Sveinn og Hildur, bjóða gestina velkomna þangað. Þar var og fyrir Jón Brynjólfs- son, faðir frú Hildar, sýslunefndarmaður. Hann verður áttræður í haust, en gæti vel sýnzt tuttugu árum yngri, hár og beinvaxinn, einn af hinum gömlu, góðu Skaft- fellingum. Fyrst er skoðað umhverfi bæjarins. Fátt minn- ir á, að þar hafi klaustur verið, annað en bæjarnafnið og örnefnið Nunnutóftir, — sem bendir til, að systurnai' 408 jöbp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.