Jörð - 01.10.1941, Síða 121

Jörð - 01.10.1941, Síða 121
ur flýtt mjög fyrir skilningi á góðri tónlist og auk- ið mjög áhuga manna fyrir henni, og þar með aukið ánægj- una af þvi að hlusta á hana. '\7' IÐ ISLENDINGAR erum bókmenntaþjóð, ein hin ’ frægasta i heimi, að við segjum oft sjálfir. Islending- ar liafa yndi af skáldskap og þeir eru yfirleitt vel að sér í hinum mismunandi formuin skáldskaparins. Þeim er þetta í blóð boriS. Þess vegna fussar heldur enginn Islend- ingur við því, að skáldverk eftir Shakespeare, Goethe, Schiller eða Jóhann Sigurjónsson séu flutt í útvarpinu. Þeir íslendingar eru mjög margir, sem skilja listaverk eins og Fjalla-Eyvind eða kvæði Einars Benediktssonar, enda þótt þau kunni i fyrstu að valda nokkrum heilabrotum og krefjast óskiftrar atliygli lesandans. Þetta eiga menn því að þakka, að þeir eru aldir upp við skáldskap og bók- menntir. En á sama hátt skilja t. d. þýzkir tónleikaáheyr- endur 9. sinfóníu Beethovens og önnur klassisk meistara- verk, og fá að fullu notið þeirra vegna þess, að Þjóðverjar eru tónlistarþjóð, ekki síður en við erum hókmenntaþjóð. Ég bið lesendur að skilja ekki orð mín þannig, að ég geri lítið úr þekkingunni. Það er síður en svo. En þekking og skilningur er hér ekki það sama, því þó að sérfræðikunn- áttu vanti, á það, sem kemur frá hjartanu, að geta náð til hjartans, á þeim vegum, sem ég að minnsta kosti get ekki með orðum lýst. Þeim, sem óttast það, að tónlistin só þeim lokaður heimur, vegna þess, að þá skorti alla sér- þekkingu, vil ég benda á þaS, að t. d. skógurinn í öllu sínu litskrúði hrífur augað, enda þótt maður sé livorki skóg- fræðingur né málari. Maður skilur skóginn um leið og hann hrífst af fegurð hans, þó að það myndi vafalaust auka mjög á ánægjuna, ef maðurinn þekkti hinar einstöku trjátegundir og kynni að aðgreina þær. Þótt þekkingin nái skammt hjá mörgum, eru ekki öll sund lokuð fyrir því. Sá fær meðtekið andann, er aðeins vill veita honum mót- töku, og ég fullyrði, aÖ tónlistin komi til móts við hvem þann, sem hlusta vill á hana vitandi vits. jörð 423
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.