Jörð - 01.10.1941, Side 122

Jörð - 01.10.1941, Side 122
FRANZ SCHUBERT, - [' •• . rpÓNSKÁLDIÐ AUSTURRÍSKA, þekkja flestir íslendingar orðið, J_ þó að ekki væri nema af útvarpinu. Reykvíkingar þekkja • hann auk þess af Meyjaskemmunni. Og músíkalskt fólk um land ailt elskar hann og veit, að hann er mesta sönglagaskáld, sem upþi hefir verið, og hefir auk þess skapað dásamlegri hljóðfæra- músik, en flest tónskáld önnur. Schubert lifði á fyrstu áratugum 19. aldar og dó 32 ára að aldri. Hann var fyrst aðstoðarkennari við barnaskóia, en sneri sér fljótlega að fullu að hljómlistinni, var alla' sína. stuttu ævi bláfátækur, enda stöðugt féflettur af útgef- ei.dum, en haldið frá þeim stöðum, sem hann sótti um og átti eðli- legán rétt til, vegna þess að hann fylgdi engum flokki né klíku. Áldrei hefir undursamlegri frjósemi og fegurð í sköpun tónverka iíéþfcst í sögu listarinnar, en samt gat liann aldrei unnið fyliilega fyrir sér. Hefði hann verið Reykvikingur á því herrans ári 1941, tj^fíSi.hann vafalaust „haft meira upp úr sér“ i Bretavinnu, en af skáldskap sínum. Slíkt hefir verið mat heimsins á lifandi lista- mönnum allsstaðar og alla tíð. Schubert var geysir, — Stóri Geysir —* hílt af kraumandi, slórgjósandi svo að segja dagsdaglega — gjós- andi perlum og regnbogum, gjósandi óhemjulegum kröftum, — ó- dauðlegri fegurð. Hann dó fyrir tímann, segja menn, — en goð- magnaðir menn sem hann, geta ekki lifað lengi. Þeir brenna sér upp ó skömmum tíma, með því að lifa lifinu á margfalt sterkara ,.giri“ en allur almenningur. Slcyggni þeirra er óbotnandi. Þeir sjá í ■gegnum það, sem aðrir sjá aðeins utan á. Þeir sjá ekki aðeins hdrmleikinn, sem gerist fyrir allra augum, heldur sjá þeir alla léiðfiinn í eðli hans; óleysanleiki liarmleiks mannlegrar tilveru, þarmur lífsins í sjálfum sér, hlasir við ófreskum augum þeirra. Og þeir myndu bresta margfaldlega innvortis, höfuð þeirra og hjarta myndi springa, — ef þeir hefðu ekki jafnframt þá náðargáfu, sem er lixesta undur mannlegra hæfileika: að tjá hin ósegjanlegu við- h'órf á tákn'máli listarinnar, — umbreyta ósköpum i liina undur- samJdgustu fegurð, sem mannsandinn fær framleitt. Slík tjáning á hmjmj lífsins leiðir grun að því, að bak við hann finnist eftir allt sainan ráðning, er fullnægi mannshjartanu. En þjáning þess er ómælanleg, á meðan lífsins eilífa sfinx hefir ekki fengið hið eina svar, er lnin gerir sér að góðu. Og þvi meiri er þjáningin, sem göfgi mannsins er meiri. Dife schöne Miillerin (malaramærin fagra) er söngvaflokkur, sem Schuhert orti um vonlausar ástir í skírðum og göfguðum suður- þvzkum l)jóðlagastíl. Die Winterreise (vetrarferðin) er annar söng- lagaflókkurj þár sem hann kveður mannlífið að fullu og öllu. Onnur Frh. bls. 433. 4241 JÖRÐ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.