Prestafélagsritið - 01.01.1922, Page 45

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Page 45
Prestaféiagsritíö. Bjartsýni kristindómsins. . 41 Mönnum er einnig mögulegt að safna björtum minningum frá lífsreynslu sinni og varðveita þær í sálu sinni. Ráðið: »Leitið og munuð þér finna«, á þar við. Sá sem leitar að hinu bjarta, hinu fagra og góða, mun sannarlega finna mikið af slíku í jarðlífinu. Sá sem leitar að ljósi, mun sannarlega finna mikið af því. En slíkt lyftir og hefir alt önnur áhrif en leit að skuggum og blettum og safn af slíku í sálum vorum. Það er ekki hægt að efast um það, að hver maður getur gert mikið til þess að verða bjartsýnn á sigur hins góða. Svo sannarlega sem allir geta öðlast trúna, geta þeir einnig öðlast bjartsýni trúarinnar. Það eru bjartsýnir menn sem vér þurfum að eignast. Oss er nauðsyn að eignast þá sem flesta, miklu fleiri en þá sem með slíku hugarþeli nú starfa vor á meðal, opinberlega eða í kyrþey. • Guði sé lof fyrir alla bjartsýna karla og konur, sem nú starfa vor á meðal, í kirkju vorri eða á heimili sínu eða til einhverra þjóðfélagsþarfa. En vér þurfum að eignast fleiri slíka menn. Ef eg ætti mér ósk kirkju vorri og þjóð til handa, yrði hún sú, að vér mættum eignast sem mest af bjartsýnum mönn- um í nánustu framtíð. Mönnum, sem væru bjartsýnir á náð Guðs, á afskifti hans af mannlífinu. Á að hinn kærleiksríki, réttláti og alvitri faðir, sé máttugur í veikleika hvers þess af börnum hans, er til hans leitar. Á að Guð sé í öllu, og að Guð sé kærleikur. Mönnum, sem bjartsýnir væru í baráttunni fyrir göfugum hugsjónum og bjartsýnir á aðra menn. Mönnum, sem lært hefðu að líta á aðra líkt því sem ]esús leit á mennina. Sem lært hefðu að líta á bræður sína og systur eins og móðirin lítur á barnið sitt. Því að rétt er það, sem sagt hefir verið um mæðurnar, að orsökin til góðra áhrifa þeirra á börn sín felist aðallega í því, hve þær geti treyst börnunum ótrúlega vel til hins bezta. Mönnum, sem væru bjartsýnir á möguleika sjálfra sín: Á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.