Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 49

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 49
Prestafélagsritið. Pálsbréfin. 45 aðferðum. Því verður margt í bréfum hans tímabundið og 'verður ekki skilið, nema með fyrirhöfn og lærdómi. En það sem er um að gera fyrir þann, sem ekki kærir sig um að verða vísindamaður, það er, að hengja ekki hatt sinn á þessa snaga, láta þá hneyksla sig og ef til vill gefast upp við alt saman. Svona verða vor ágætustu verk eftir skamman tíma. Passíusálmarnir bera nú þegar, eftir tæpar 3 aldir óteljandi merki um aldur sinn og fjarlægð frá oss, og eru þeir þó eitt vort ágætasta verk. En lesandinn á að taka þetta eins og það er, vita, að hjá þessu verður ekki komist. En hitt á að líta á, það sem þessi maður var og það sem hann hafði að flytja, það sem var kjarninn í þessum tímabundnu umbúð- um. Það hvorttveggja lifir og hefir komið til vorra daga óbreytt og auðskilið. Það er það, sem eg vil benda mönnum á. Annað, sem hefir gert það að verkum, að menn hafa ekki Jesið bréfin í nýja testamentinu eins mikið og vert væri, einkum bréf Páls, það eru guðspjöllin. Þetta kemur nú ef til vill einhverjum kynlega fyrir sjónir, en það er þó mjög einfalt mál. Ef vér hefðum ekki í annað hús að venda um frum- iristnina og kristindóminn í sinni upprunalegu mynd, en í bréfin, þá væru þau að sjálfsögðu mikið lesin. En nú höfum vér (og það er óhætt að segja: sem betur fer) guðspjöllin, hinar óviðjafnanlegu frásögur um ]esú og orð hans, og bæði af því að þau leiða hann sjálfan fram og af því hve yndis- legur einfaldleiki þeirra er, þá taka þau athyglina svo að segja frá öðru. Fyrir mörgum er nýja testamentið — guðspjöllin. Menn vita að vísu að bréfin eru til, en þau eru »terra inco- gnita«, ókannað land, fyrir mörgum. Og loks má nefna eitt enn. Páll postuli er ekki rithöfundur í þess orðs þrengri merk- ingu. Hann heitir og er Páll postuli en ekki Páll rithöfundur. Ef lagður er skrifborðs mælikvarði á bréf Páls þá má margt að þeim finna. Til þess þarf ekki mikinn skarpleika. Hver smásmuglegur sparðatínslukappi getur bent á fjölmargt í bréf- um Páls, sem ekki stenzt gagnrýni. Hann ruglar stundum saman persónufornöfnunum, svo að hann segir í sömu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.