Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 103

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 103
Preslafélagsritið. Kirkjan og frjálsar skoðanir. 99 öðrum orðum, hvernig kirkjan dæmir um frelsishreyfingárnar, og því næsf undir því, hvað hún leggur áherzluna á í starfi sínu. Að því er kemur til fyrra atriðisins virðisf mér að spurn- ingin, sem kirkjan þarf úr að leysa, minni á þá kröfu, sem ensku nýlendurnar í Ameríku gerðu á hendur ættjörðinni, gamla Englandi, áður en frelsisstríðið hófst. Nýlendurnar vildu fúslega varðveita tengslin við ættjörðina, en jafnframt kröfðust þær tiltekins frelsis, viðurkenningar um sjálfstæði að nokkru leyti. Ensku stjórninni gat ekki skilist þessi sjálfsagða krafa, og vísaði henni á bug. Oskandi væri að ekki færi á sömu leið nú í þessu máli! Því verður alls ekki neitað, að í kristnum löndum hefir þróast lífsskoðun, sem, frá sögulegu sjónarmiði, á að öllu leyti rót sína í kristilegum áhrifum, en er sér þess jafnframt skýrlega meðvitandi, að hún á sjálfstæðan rétt til að vera óháð tilsjón kirkjunnar. Margir menn með slíkri lífsskoðun, bæði mentaðir og ómentaðir, viðurkenna hiklaust kærleiksboðorðið, samliliða fórnfýsi í framkvæmd, og mætti það valda mörgum kirkjunnar mönnum kinnroða. Til er trúrækni, óbundin sérstökum trúfræðisetningum, er að vísu slyrkist fyrir önnur áhrif en þau, er í kirkjunni eru fáanleg, en á þó jafnframt greinilegast rót sína að rekja til náðarboð- skaparins, sem dýpstu og auðugustu lífsuppsprettunnar. Hvern dóm ætlar kirkjan að leggja á þetta? Það er undir því komið, hvort menn kjósa heldur að halda fast við ytri hlið þessa máls, eða andlegu hliðina, og þetta er aftur komið undir því, hvaða skilningur er lagður í eðliseinkenni kirkjufélagsins. Sé áherzlan lögð á trúfræðikerfin og hið töfrakenda, svo sem gert er í kaþólsku kirkjunni, þá er öllu sambandi slitið við menningu nútímans. Á sama hátt mundi og rétttrúnaðarstefna prótestanta vísa frá sér slíku sambandi, svo örlagaríkar sem afleiðingarnar yrðu. Hún krefst viðurkenningar ýmsra setn- inga, sem nátengdar eru frumeðlispeki (Metafysik) og eru löngu orðnar ósamþýðanlegar meðvitund nútíðarmanna, og eigna starfsemi kirkjunnar, einkum við útdeilingu sakrament- anna, yfirnáttúrlega þýðingu. Á alt annan veg verður viðhorfið, sé áherzlan lögð á hið raunhæfá, andlega eðliseinkenni kirkj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.