Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 132

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Side 132
128 Haraldur Níelsson: Prestafélagsritið. in og hið óskiljanlega. Þá lagðist nótt efans og svartsýninnar yfir þá, eins og alla aðra fylgismenn ]esú og vini. Þeir höfðu séð hann talinn meðal glæpamanna og með hann farið eftir því. Vera má að þeir félagarnir hafi hjálpað til að bera líkið út að gröfinni. Nóttina eftir hafa þeir verið kyrrir í ]erúsalem, setið hljóðir með einhverjum úr vinahópnum, með örvænting í sálinni eins og þeir. Þótt fyrstu fregnirnar næðu til þeirra næsta morgun, vildu þeir ekkert upp úr þeim leggja; ekki gátu þær vakið þá undrun hjá þeim, að þeir frestuðu heim- förinni. Vér heyrum það glögt á samtalinu síðar við hinn ó- kunna gest: »Enn fremur hafa og konur nokkurar úr vorum flokki, er árla voru við gröfina, gert oss forviða; þær fundu ekki líkamann, og komu og sögðu, að þær hefðu jafnvel séð engla í sýn, sem hefðu sagt hann lifa«. Þær fregnir vöktu þeim enga von. Hátíðinni var lokið; þeir urðu að halda heim. Þeir fara sömu leiðina og fjöldamargir aðrir hátíðargestir. En þeir ganga sér, til þess að geta talað saman — og fyrir þeim er ekki til nema eitt umræðuefni, þetta óskiljanlega, hvernig alt hafði farið, ósigurinn, vonbrigðin. Svo er æfinlega fyrir þeirri sál, sem orðið hefir fyrir hinu stórfeldasta. Hún getur ekki um annað hugsað. Alt annað er henni óviðkom- andi. Það er sama, hvort það er stórfelt fagnaðarefni eða kvalar. Ekkert annað kemst að sálinni, meðan það hugará- stand helzt. Svo niðursokknir eru þeir í hugsanir sínar, að þeir virðast ekki hafa tekið eftir því, er hinn undarlegi gestur slóst fyrst með í förina. Aður en þeir gera sér það ljóst, eru þeir farnir að tala við hinn ókunna mann. Auðvitað hljóta þeir að hafa komist í eitthvert óvanalegt ástand. Þeim fanst eftir á, að augu sín hafa tverið undarlega haldin, og þó hafa þau á sína vísu verið opnuð með óvenjulegum hætti. Ef eitthvert fólk hefir verið rétt á eftir þeim, þá hefir það vísast ekki séð nema þá tvo. Fyrir sérstaka náðargáfu sjónar og heyrnar hafa þeir getað séð og heyrt til hins undarlega aðkomumanns. Og þegar þess er gætt, verður skiljanlegra, hvers vegna þeir voru svo seinir að átta sig á því, hver hann var. Samtalið hefir að líkindum farið fram með beinum hugskeytum. Ef hinn upprisni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.