Prestafélagsritið - 01.01.1922, Page 161

Prestafélagsritið - 01.01.1922, Page 161
Prestaféiagsritið. Erlendar bækur. 157 Bók þessi er samin upp úr fyrirlestrum, sem höfundurinn hélt í há- skólanum í Lundi haustið 1919. Er hann hálærður maður í hebresku og arameisku, búsettur í Jerúsalem. Tekur hann ýms orð Jesú og ummæli og skýrir þau með hebreskt og arameiskt orðalag í huga. Bókin er fyrir lærða guðfræðinga. S. P. S. „DEN ORTHODOXA KRISTENHETEN OCH KYRKANS ENHET“. — Stockholm. Svenska kyrkans Diakonistyrelses bokförlag 1921. — 203 bls. 8vo. Merkileg bók eftir merka höfunda, sem eru þessir: Nikolaus Giubo- hovski, prófessor fyrv. við háskóla Petrograds, Basileios erkibiskup í Níkeu, Dorotheus erkibiskup í Konstantínópel, Germanos Strinopulos, Meletios erkibiskup í Aþenu og Krysostomos Papadopulos. Nær helm- ingur bókarinnar, sá fyrri, eru 3 löng erindi, Olaus-Petri-fyrirlestrar, fluttir af fyrst nefndum merkismanni í Uppsalaháskóla haustið 1918, ágætis erindi. Hinn síðari, röski helmingurinn, er röð greina og sendi- bréfa eftir alla hina síðartöldu. Lýsir hver höfundur kirkju síns Iands, sögu hennar, trúarjátningum o. fl., og ber sátta- og friðarorð á milli hinna ýmsu kirkjudeilda. — Mjög lausleg yfirferð yfir bók þessa sann- færir um ágæti hennar í alla staði, og mun hverjum þeim, sem yfir hana lítur, leika hugur á að eignast hana og lesa vandlega. Mun hún sér í lagi leljast prestum nauðsynleg til fróðleiks og íhugunar. Ó. V. Norskar bækur, „NORVEGIA SACRA. AARBOK TIL KUNNSKAP OM DEN bJORSKE KIRKE I FORTID OG SAMTID. lste aargang 1921". — Steenske forlag. Kristiania. — 238 bls. í stóru átta blaða broti. — Verð 10 kr. norskar. Þessi árbók norsku kirkjunnar er gefin út að tilhlutun biskupanna og hefir að markmiði að fræða um kirkju Noregs fyrrum og nú, eins og hún var og eins og hún er, sögu hennar, endurminningar, samband við umheiminn, starf hennar og viðfangsefni. Danmörk, Svíþjóð og Finnland hafa hvort um sig um allmörg ár átt málgagn til kirkjusögulegra rannsókna, en hafa bundið rannsóknir sínar á þessu sviði við fortíðina. Norðmenn vilja láta þær einnig ná yfir nú- tímann. „Norvegia Sacra“ ætlar sér að flytja rannsóknir og skýrslur um kirkju- sögu Noregs, þar á meðal ný heimildarrit, en auk þess lýsingar á nú- verandi hag og ástandi kirkjunnar, rannsóknir, er fái leitt í Ijós, hversu þeim kirkjulegum úrlausnarefnum er háttað, er harðasf kalla að, og yfir-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.