Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 208

Sjómannadagsblaðið - 05.06.1988, Side 208
206 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ SKIPSTJÚRAR: Munið SKYLDU- hlustvörslu á 2182 Krð/s Rás 16 Mrð/s Tilkynningaskylda íslenskra skipa Tilkynnið ávallt um erindið t.d. SKYLDA - SKEYTI - SAMT ALSBEIÐNI Tilkynnið ávallt BROTTFÖR DAGSKYLDA 1000/1330 INNKOMA KVÖLDSKYLDA 2000/2200 Notið ávalit MAYDAY - MAYDAY - MAYOAY (þrisvar) á undan kalli í NEYÐ. SJÚMENN: YKKAR ÁRVEKNI - YKKAR ÖRYGGI. frá því einvörðungu við tölvukerfið, sem hefur reyndar verið í gangi sam- liliða gamla kerfinu allt frá því í nóv- ember sl. með ýmsum byrjunarörð- ugleikum eins og gengur. Tölvan léttir okkur mjög störfin og gerir okkur kleift að sinna eftirliti mun betur en áður, ganga úr skugga um að allir séu á skrá sem látið hafa úr höfn. Það geta verið allmargir bátar á sjó án okkar vitneskju og hefur stundum komið fyrir að að- standendur hafa hringt og spurt um báta, sem við vissum ekki betur en væru í höfn. Hingað til höfum við ekki haft neinn tíma til að hringja á hafnir og spyrja af hverju þessi bátur sé ekki á sjó, hann hafi verið á sjó í gær og það sé gott veður, af hverju hann sé ekki úti í dag o.s.frv. Ýmis- legt af þessu tagi þarf að gera til að Tilkynningarskyldan geti verið sem virkast öryggistæki. Það hefur dregið mjög úr því að menn rói án þess að láta vita af sér, en alltaf er samt eitthvað um það og oft er um sömu mennina að ræða, æ ofan í æ. Það segir í lögum um Til- kynningarskylduna að brot á reglum varði sektum, en það hefur aldrei verið látið reyna á það. Mér finnst kominn tími til þess, ef menn gerast hvað eftir annað sekir um trassa- skap, og langflestir sjómenn eru líka harðir á því, að ekki sé talað um skyldmenni þeirra og ástvini í landi, að allir séu skikkaðir með góðu eða illu til að hlýta settum reglum um tilkynningarskyldu. Það er ekkert við því að segja ef menn gleyma sér, en trassaskapur í þessum efnum á ekki að líðast. Mér er engin launung á því að trassinn situr eftir þegar við byrjum okkar eftirgrennslan að skyldutíma loknum. Þá reynum við fyrst að hafa upp á þeim sem sjaldan eða aldrei láta sig vanta, en trassinn bíður þangað til síðast. Starfið hér á Tilkynningarskyld- unni gengur þannig fyrir sig að það eru tveir skyldutímar á sólarhring, frá kl. tíu á morgnana til kl. hálf tvö á daginn og milli kl. 8-10 á kvöldin. í hvort sinn vantar oft 30-40 báta og þá hefjum við okkar eftirgrennslan, hringjum á strandarstöðvarnar og biðjum þær að kalla upp þá báta sem vantar á þeirra svæði, við höfum samband við viktarnar, lögreglu á viðkomandi stöðum, og skip og báta í nánd við þá sem ekki hafa látið vita af sér. Okkur hefur reynst mikil hjálp í farsímanum, einkum í sam- bandi við bátana hér í Flóanum. En veikasti punkturin er sá að mönnum hættir til að gleyma að melda sig þegar þeir koma inn — og þá kemur tölvan að góðum notum, því þar get- um við skráð, og haft ávallt til reiðu, upplýsingar um eigendur, útgerðar- menn og skipstjóra bátanna, og hringjum þá gjarnan heim til þeirra. Þessi eftirgrennslan okkar stendur yfirleitt í rúma tvo tíma og þá höfum við venjulega náð sambandi við all- flesta, vantar kannski 4-5 báta og eftir þeim látum við auglýsa í veður- fregnum ríkisútvarpsins kl. 1615 og kl. 1 eftir miðnætti. Þannig að það er ekki farið út í skipulega leit fyrr en Ijóst er að aug- lýsingin í útvarpi ber ekki árangur. Það er að vísu dálítið matsatriði, ræðst af veðri og öðrum aðstæðum, en yfirleitt er sá gangurinn að það er ekki farið að leita fyrr en búið er að auglýsa a.m.k. einu sinni í útvarpi. Það verður þó að segjast eins og er að auglýsing í útvarpið ber ekki sama árangur nú, eftir að útvarps- stöðvunum fjölgaði, eins og áður var þegar aðeins var um eina stöð að ræða. Mér finnst full ástæða til þess að gera öllum útvarpsstöðvunum skylt að útvarpa veðurfregnum klukkan eitt á nóttunni, því þó svo menn ætli sér að hlusta á veðrið, þá vill gleymast að færa yfir á rétta stöð í tæka tíð, ef verið er að hlusta á músík úr annarri stöð. Það getur haft slæmar afleiðingar, ef menn missa af veðurspánni, því bátar eru misjafn- lega búnir og við höfum þurft að hafa afskipti af mönnum sem ætt hafa áfram eins og flóðhestar inn í óveðursspá. Hlustvarsla um borð í skipunum er hreint áhyggjuefni að verða og fer hrakandi með hverju árinu sem líð- ur. Það má segja það sé orðið hend- ing ef strandarstöð nær í bát. Það hlustar enginn lengur á 2182 eða kanal 16, sem er afleitt, og hefur strandarstöð stundum þurft að kalla á skip sólarhringum saman til að biðja um samtal við land. Um daginn kom það fyrir að flugvél átti í vand- ræðum vestur í hafi og Flugmála- stjórn hafði samband við okkur; og ég fann nokkra togara á svipuðum slóðum, en strandarstöðvarnar náðu ekki sambandi við þá, og það kom enginn þeirra í loftið fyrr en ég náði í einn þeirra gegnum farsímann og bað hann að svara Reykjavíkurradí- ói strax. Það er afar brýnt að bæta úr þessu ófremdarástandi og þarf nauð- synlega að fá sérsaka Tilkynningar- skyldu-bylgju á örbylgjukerfið, svo að kanal 16 geti verið meira þegjandi bylgja, en núna fara flestar tilkynn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.