Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 39
Eimreiðin HÚN VAR SVO RÍK, HÚN LAUFEY 19 UPP að augunum. ]a, sem hún var lifandi manneskja. Ein- iómir bankaseðlar! Og svo stórir! Þetta voru víst fleiri, fleiri þúsund! Hún lét hendurnar síga niður í kjöltu sína og starði um stund á bókina. Svo lagði hún hana aftur, smeygði um hana teygjubandinu, hélt um hana báðum hönd- um og rétti hana síðan að Halldóri. Hann tók þegjandi við henni, strauk um spjöldin og stakk henni niður á brjóstið- Augun ljómuðu, bros lék um varirnar og ánægjan skein út úr hverjum drætti í andlitinu . . . En alt í einu stirðnaði bros- ið — og hann skotraði út undan sér augunum, eins og hann uæri hræddur um, að einhver stæði á gægjum. Svo studdi hann fingrunum á handlegg Laufeyju, hallaði sér áfram og hvíslaði lágt og því nær biðjandi: — Mundu, að þetta má enginn lifandi maður vita nema þú! Hann starði á hana nokkur augnablik, virtist svo verða ör- u9sur, studdi olnbogunum á hnén og spenti greipar. Laufey hallaðist upp að steininum. Hún fann enn þá heitan anda Halldórs leika um háls sér, fann ylinn leggja niður með heyjunni, niður um ber brjóstin . . . Þurfti hún nú lengur að yera í vafa: Enginn mátti vita þetta, nema hún, enginn, nema einmitt hún! Kvíðinn og óþreyjan voru horfin, og heit og magnþrungin gleði fylti hug hennar: Hún var ekki bara vesa- l'ngs krypplingurinn. Nei, hún var fyrst og fremst kona, kona, sem þrátt fyrir alt var ekki öðruvísi en hinar . . . Halldór horfði á fjöllin hinum megin dalsins. Það var byrjað að skyggja, og hnúkarnir, sem verið höfðu ljósir og hýrlegir uieðan sólin skein á þá, voru nú dökkir og dulrammir, eins °9 þeir vissu eitthvað válegt . . . Langt, langt að baki þess- ara fjalla voru æskuheimkynni Halldórs, breitt og fagurt hérað, með fljótum og vötnum og skrúðgrænum skógum. Nú hafði hann ekki komið þar árum saman, en í vor, í vor mundi hann flytja þangað fyrir fult og alt. Hvað mundu þeir segja, þeir, sem höfðu haft hann að bitbeini, þegar hann var ung- lingur, og hætt hann fyrir heimóttarskapinn og tötrana? Hvað mundu þeir segja, þegar hann kæmi nú heim og gerði þetta, sem hann ætlaði sér að gera? Ojú, þeir yrðu líklega svolítið hissa . . . En þá var bara að gá að sér, að verða ekki bros- iegur. Það mundi verða bezt að tala sem minst, gefa sig sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.