Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Side 82

Eimreiðin - 01.01.1927, Side 82
EIMREIÐIN Gordon Bottomley. Ekki verður hjá því komist að geta þeirra skálda og rit- höfunda enskra, sem unna íslenzkum fræðum og bókmentum, þegar ritaðar eru greinar, sem ætlaðar eru áhugasömum Is- lendingum til fróðleiks um nútíðarbókmentir Englendinga. Sérstaklega er þó ástæða til að geta þeirra, sem fundið hafa yrkisefni á Islandi og lagt allan hug á að klæða þau í ensk- an búning. En þetta er ekki nýtt fyrirbrigði í enskum bók- mentum. Um það munu menn fljótt sannfærast við að lesa skemtilega og fróðlega ritgerð eftir Conrad Hjalmar Nordby. Sú riigerð heitir The lnfluence of Old Norse Literature upon English Literature ]) (Áhrif forn-norrænna bókmenta á enskar bókmentir). Því miður var höfundi þeirrar ritgerðar ekki unt að taka til meðferðar íslenzk áhrif á enska höfunda frá dög- um William Morris. Af þeim má meðal annars nefna Maurice Hawlett. Hefur hann samið fjöldamörg söguleg rit í skáld- sagnaformi, en síðari ár æfi sinnar sótti hann yrkisefni sín ýmist í grískar bókmentir og sagnir eða í sveitalíf á Eng- Iandi. En í hjáverkum sínum sneri hann mörgum íslendinga- sögum á ensku í skáldsagnaformi. Sömuleiðis má nefna ljóð- skáldið John Masefield. Auk ljóða sinna hefur hann samið stutt leikrit The Locked Chest (Læsta kistan); efni þess er atburður einn í Laxdælu. Fáir eru þeir þó af nútíðar-rithöf- undum enskum, sem hafa orðið snortnir jafndjúpum áhrifum frá Islandi og skáldið Gordon Bottomley. Eftir hann er The Riding to Lithend (Reiðin heim að Hlíðarenda), sem ég mint- ist á f síðustu grein minni í Eimreiðinni, og er það ætlun mín nú í þessari ritgerð að fara um það fleiri orðum. Skáldið hefur átt því láni að fagna um dagana að vera laus við efnalegar áhyggjur og stríð það og strit, sem þeim fylgir. Að því leyti er ólíkt á komið með honum og mörgum öðrum enskum rithöfundum, sem nú eru viðurkendir og orðnir efnalega sjálfstæðir. Gordon Bottomley fékk að erfðum álit- 1) New Vork, The Columbia University Press, 1901.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.