Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 83

Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 83
eimreidin GORDON BOTTOMLEV 63 le9a auðlegð og lífsþægindi, og hefur því aldrei þurft að ^nékrjúpa með skáldskap sinn til þess að þóknast dutlungum lýðsins og smekk í það og það skiftið. Sú spurning vaknar, ef litið er yfir listferil hans, hvort muni meiri raun skáldinu, að skapa fegurð í ljóðum, sem óháð eru ytri áhrifum, eða í Ijóðum þeim, sem ort eru fyrir fjöldann og höfð eru í hvers manns munni. Það er efamál, að nokkuð af ljóðum hans verði alþýðueign, en hitt dylst engum, sem les þau í anda skálds- ins, að þar er að finna ýms orð og erindi með ógleyman- legri fegurð, fegurð, sem finst bezt, þegar upphátt er lesið. Fátt eitt verður um Gordon Bottomley sagt annað en það, sem við kemur verkum hans. Hann er enginn æfintýramaður á borð við samtíðarmenn sína. Hann er fæddur 1874 í Jór- víkurskíri (Vorkshire) og býr nú, og hefur búið í mörg ár, í smáþorpi einu á landamærum iðnhéraðsins Lancashire og vatnahéraðsins Cumbria. Þar hefur hann tekið sér bólfestu, í þeim hluta Englands, sem svo margir norðlægir kynflokkar hafa barist uin völdin. Rómanar, Bretónar, Englar, Skotar, Irar og ýmsir aðrir kynstofnar hafa siglt þar að landi með rupli og ránskap. Á miðöldunum voru strendur héraðsins herjaðar um langt skeið af víkingum úr Suðureyjum, sem þá var norskt jarlsdæmi. Fjöldinn allur af örnefnum þar um slóðir er af norrænum uppruna, og bera þau ótvíræðar menjar þess enn í dag. — Við þetta má bæta því, að skáldið er nor- rænt í anda og hefur tekið sérstöku ástfóstri við íslendinga- sögur. Ensku þýðingarnar á þeim mæta fyrst auganu, ef litið er í bókaskápinn; einkum eru það þýðingar William Morris 09 Eiríks Magnússonar. En þó að svo auðvelt sé að rekja til norrænna áhrifa í skáldskap Gordon Bottomleys, þá hefur hann einnig sótt yrkisefni sín í alt aðra átt, til Biblíunnar og Qrískra þjóðsagna. Fyrsta kvæðasafn Bottomleys kom út árið 1896 og hét The Mickle Drede. Það var lítil bók, nálægt 100 bls., og hom út í litlu upplagi. Þremur árum síðar, árið 1899, kom út ný ljóðabók, Poems at White-Nights,r) og árið 1904 kom út The Gate of Smaragdus; af þeirri bók voru prentuð 1) White-Nighls er nafn á húsi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.