Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 95

Eimreiðin - 01.01.1927, Síða 95
eimreiðin Hugleiðingar um skáldskap. Skiftar eru sjálfsagt skoðanir manna um það, í hverju sháldskapur sé eiginlega falinn, — hvað valdi því t. d., að skáldskapur sé í þessu kvæði, en ekki í hinu. Oft og einatt ‘e9gja menn mesta áherzlu á formið, en þó vakir líklega fyrir ‘lestum óljós grunur um það, að skáldskapur sé eitthvað ann- að og meira en fagurt form. En hitt mun sjálfsagt vefjast fyrir jnönnum, ag gera þess jj5sa grein, hvað þetta »eitthvað« sé. Hér fara á eftir nokkrar hugleiðingar um þetta efni, eins og það horfir við frá mínum bæjardyrum. I. Eg hygg, að skáldskapur sé fyrst og fremst skilningur og ♦úlkun. Skáld eru þeir, sem skilja og túlka mannlífið (ytra eða •nnra) eða náttúruna, ellegar þá samband hvorstveggja og Sagnkvæm áhrif þeirra á milli. Ljóðskáldin (í þrengri merk- 'ngu, ljóðræn, lýrisk skáld) lýsa einkum svari mannlegra til- hnninga við áhrifum utan að eða neðan úr sálardjúpinu. Skáld Purfa ekki að vera listamenn. Skáldskapur þarf ekki að vera °g er ekki fyrst og fremst list, þótt hann geti verið það, heldur er hann gjöf, — meðfæddur hæfileiki til að skilja og [úlka. List er eitthvað, sem verður lært, einhver íþrótt, og pannig litu norræn fornskáld á skáldskapinn, að hann væri jþrótt; t. d. segir Egill Skallagrímsson í Sonatorreki: Gafumk 'l>rótt ulfs of bági, vígi vanr, vammi firrða, o. s. frv.; þó er Sonatorrek harla langt frá því, að vera eintóm »list«. Forn- sháldin þurftu svo margt og mikið að læra, að þeim má fyrir- 9efa, þótt þeir viltust á skáldskap og íþrótt, og það því frem- Ur sem skáldskapurinn er einnig íþrótt, þótt það sé ekki aðalatriðið. Skáldskapur í venjulegri merkingu orðsins er skilningur og túlkun í sérstöku formi, sem fer eftir listasmekk hvers tíma, og það er íþrótt, að kunna með það form að jara, — það verður lært, það er »list«. En skáldskap, í eigin- *egn" merkingu orðsins, er ekki unt að læra, þótt læra megi reglur um ytra form kveðskapar eða sagnagerðar. En skáldin shilja margt betur en aðrir og geta túlkað það, sem þau skilja, svo að það, sem vakir óljóst fyrir almenningi, verður ljóst við Pieðferð þeirra. Fyrir því geta skáldin orðið boðberar og Postular nýrra hugsana, sem liggja svo að segja í loftinu. Þau eru í huldu samfélagi við tíðarandann, við andlega strauma í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.