Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 98

Eimreiðin - 01.01.1927, Qupperneq 98
78 HUGLEIÐINGAR UM SKÁLDSKAP eimreiðin um, er þarna eru nefndir. Og sólin er meira að segja gerð að stúlku (af því að orðið »sól« er kvenkyns á íslenzku), þar sem sagt er: »Nú fellur heitur haddur þinn | um hvíta jökul- kinn«. Mörg orð og orðatiltæki í tungumálum þjóðanna benda á það, hve tamt mönnum hefur verið það á frumöldunum að líkja t. d. dauðum hlutum, sem svo eru nefndir, við lifandi verur og að gera hlutina að persónum. »Málið er steingerður skáldskapur«, hefur einhver sagt. Við tölum t. d. um »kinn« í fjalli eða »öxl«, og sama segjum við eiginlega, er við töl- um um »ása«, því að orðið »ás« (hæð) merkir upphaflega »öxl«. Samanber enn fremur orðin »tunga« í dýri eða manni og »tunga« á landi, »olbogi« á manni og »olbogi« á á eða fljóti (sem Danir kalla »Knæ«), »háls« á dýri og »háls« á landi, »tá« á skepnu og »tá« á nesi o. s. frv. Dæmin eru miklu fleiri, sem upp mætti telja, en þess gerist ekki þörf. Alt þetta sýnir, á hvað barnslegu eða skáldlegu stigi menn hafa alment staðið, er málið var að myndast, og löngu eftir það. — En þó að líkingar og persónugerving séu ein helztu einkenni skáldskapar, getur hann verið án þeirra og haft þó áhrif. Það stafar af því, að eitt af hlutverkum hans er að vekja »stemningar«, breytileg ljósblik á öldum hugans. En þær þurfa ekki alt af persónugervingar eða líkinga við til þess að koma fram. Þær geta verið bundnar við mál, sem er lík- ingalaust, við setningar og jafnvel einstök orð. William James segir frá gamalli, þýzkri konu, sem lét mikið af því við hann, hvílík »Sehnsucht« (þrá) vaknaði í huga sér, er hún heyrði orðið »Filadelfia«. Og einhvern hef ég séð getið um, er fann til líkrar »stemningar« við orðið »Hónólúlú«. Sjálfum er mér líkt háttað um eyjarnar Waak-al-Waak. Þau orð hafa töfra- blæ í huga mínum. Sum íslenzk skáld halda mikið upp á orðið »svás«, en það vekur aftur á móti hjá mér leiðinlegan hugblæ, frekar en hitt, og stafar það víst af þeirri málfræði- legu þekkingu, að orðið er fornyrði, sem hefur verið tekið upp af nýju, en ekki lifað um aldirnar á vörum fólksins, enda ætti það nú, ef lifað hefði, að vera orðið >svos«. Þannig geta einstök orð haft geysimikil áhrif, en þau áhrif þurfa ekki að vera söm fyrir alla. III. Aðalhættir skáldskapar eru þrír, sem kunnugt er: Ljóðrænn skáldskapur (lyrik), sagnaskáldskapur, annaðhvort í bundnu máli eða óbundnu (epos í víðari merkingu), og skapgerðarskáld-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.