Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 87

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 87
VANDA SIGURGEIRSDÓTTIR OG SIF EINARSDÓTTIR og þjálfun; þar er spurt um hvort kennarar hafi fengið fræðslu um einelti í kennara- námi sínu, þeir beðnir að leggja mat á gæði hennar og hvort hún hafi búið viðkom- andi vel eða illa undir að takast á við einelti. Einnig er spurt um viðhorf til fræðslu og þjálfunar í kennaranámi. í hluta III eru viðhorf og hugmyndir kennara um einelti kannaðar. Meðal annars er spurt um hvort þeir telji að börn og unglingar geti leyst eineltismál upp á eigin spýtur, hvort einelti sé mikið vandamál í íslenskum skólum og hvort kennarar beri ábyrgð á að taka á einelti meðal grunnskólabarna. Hluti IV fjallar um greiningu á eineltisvanda þar sem spurt er hvernig kennurum gangi að greina og koma auga á einelti. í hluta V, síðasta hlutanum, eru kennarar spurðir um hvernig þeim gangi að takast á við einelti, um líðan þeirra og hvað komi helst í veg fyrir að þeir taki á einelti með árangursríkum hætti. Framkvæmd í febrúar 2003 var haft samband símleiðis og/eða með tölvupósti við skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra í skólunum 20 sem valdir höfðu verið til þátttöku og þeir beðnir um leyfi til að leggja listana fyrir í þeirra skólum. Greiðlega gekk að fá samþykki og enginn stjórnendanna neitaði þátttöku. Einnig fór fram forprófun á spurningalistan- um þar sem fimm starfandi kennarar voru beðnir um að svara spurningalistanum og gera við hann athugasemdir. Þeir gerðu ýmsar gagnlegar athugasemdir og var listinn lagfærður í samræmi við það. Síðan var hann sendur til yfirlestrar hjá leiðbeinanda og sérfræðingi verkefnisins ásamt umsjónarmanni meistaranáms við Kennarahá- skóla íslands. í framhaldi af því var hann færður í endanlegt horf. Rannsóknin var síðan tilkynnt Persónuvernd og barst staðfesting um að tilkynningin hefði verið mót- tekin án þess að nokkrar athugasemdir væru gerðar. Eftir það hófst gagnasöfnun sem fór fram með þeim hætti að í lok maí 2003 voru spurningalistar sendir í pósti til tengiliða, sem tóku á móti listunum og sáu um fyrirlögn. Með spurningalistunum fylgdi bréf til kennara þar sem greint var frá tilgangi rannsóknar, trúnaður ítrekaður og óskað eftir þátttöku þeirra en einnig var tekið fram að þeim væri frjálst að taka þátt í rannsókninni. Einnig fylgdu leiðbeiningar um fyrirlögn til tengla og var meðal annars lögð áhersla á hlutleysi þeirra við fyrirlögn og ítarlega útskýrt hvernig þeir ættu að bera sig að til að tryggja trúnað við þátttakendur. Auk þess fylgdi merkt og frímerkt umslag sem tengiliðir voru beðnir um að setja útfyllta listana í og póstleggja til rannsakenda. NIÐURSTÖÐUR í töflu 1 er sýnd samantekt á svörum kennara við spurningum um þjálfun og fræðslu, viðhorf þeirra, greiningu á einelti og viðbrögð við einelti. Nánar er fjallað um hvern þessara þátta í þessum kafla. Vikmörk eða svokölluð öryggisbil niðurstaðnanna, reiknuð miðað við 95% öryggismörk, eru sýnd innan sviga. 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.