Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 110

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 110
BOÐSKIPTI í LEIKSKÓLA Hlutleysi í heild einkenndist tilfinningalegt andrúmsloft milli barna og starfsmanna af hlut- leysi. Athafnir barnanna og tilraunir til að koma leik af stað voru ekki nýttar til þess að skapa tengsl á milli þeirra. Sigrún kom inn á leiksvæðið til þess að leiðrétta hegð- un barnanna án þess að benda þeim á hvernig þau gætu leikið sér. Tumi virðist eiga í erfiðleikum með að byrja í leik, t.d. hvernig hann á að fá Ástu og hinar stúlkurnar til þess að koma í búðarleik. Leikurinn reynir á samskipti barnanna og á hæfni þeirra til að deila með öðrum. Ásta sýndi áhuga á að fara í fjölskylduleik. Hún reyndi t.d. að tjá það með orðum en tekst ekki að koma leik af stað. Sigrún sýnir ró og festu þegar átök eiga sér stað milli Tuma og Ástu. Tilfinningar eru ekki sýndar né ræddar nema þegar kennari strýkur um koll Ástu eftir að til árekstrar hafði komið. Dæmi úr hópstarfi Hér á eftir verður greint frá tveimur dæmum úr hópstarfi, annars vegar þar sem stuðningur frá kennara var ríkjandi og hins vegar þar sem nemendurnir fengu ekki þann stuðning sem þeir þurftu og leituðu eftir. 1. Hvaða dýr eru í húsdýragarðinum? Þemavinnan fór fram í listaskála og stóð yfir í 30 mínútur. í hópnum voru sex börn auk Einars. Gunnar sat við endann andspænis glugganum við hlið Einars. Við lang- hlið borðsins sat Fríða og Gyða við hlið hennar, Arna við endann og ívar á móti Gyðu. Daði sat við hlið ívars með Guðrúnu leikskólakennara við hlið sér. Börnin höfðu heimsótt Húsdýragarðinn og nú átti úrvinnsla ferðarinnar að fara fram. Það sem einkenndi stundina var hversu áhugasöm og glöð börnin voru. Fjörug- ar umræður fóru fram en börnin voru misvirk í umræðunni. Rætt var um það sem fyrir augu bar í ferðinni, þau báru fugla saman, hvað var líkt og ólíkt með þeim. Börn- in tengdu fyrri reynslu sína og hugmyndir við umræðuefnið. Að umræðu lokinni fengu börnin blöð í hendur og voru beðin um að teikna hænu eða eitthvað annað sem tengdist vettvangsferðinni. Bæði börn og kennari virtust njóta stundarinnar og ríkti eindrægni í hópnum. Athyglin beinist að því hvað Einar gerir til þess að vekja á sér athygli og íhlutun og leiðsögn kennara. Eftirfarandi er dæmi um ríkjandi boðskipti í hópstarfinu. Einstaklingur og hópur Byrjað er á umræðum um vettvangsferðina. Einar lítur öðru hverju á fuglaspjaldið á veggnum meðan á umræðum stendur, iðar jafnframt og teygir hendurnar í átt til Guðrúnar leikskólakennara. Umræðan berst að varpi fuglanna og beinist að fuglun- um á spjaldinu. Einar horfir á spjaldið og segir „en krumma?", bendir, setur tunguna út úr sér og horfir aftur á Guðrúnu sem svarar ekki. Einar biður um hvítan lit. Guðrún segir að sennilega sé hægt að lita með hvítum lit og tengir það lit á hænunum í Húsdýragarðinum og beinir umræðunni til barna- hópsins. Einar reynir að fanga athygli Guðrúnar og bendir á myndina sína þegar hún 108
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.