Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 139

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 139
GYÐA JÓHANNSDÓTTIR sér vel grein fyrir sambandinu á milli menntunar barnakennara og menntaumbót- anna. í lýsingu á starfi laganefndar um kennaramenntun er fjallað um nauðsyn þess að eiga fund með laganefnd um endurskipulagningu grunnskóla. Meginviðfangsefni fundarins var að fá upplýsingar um hugmyndir laganefndarinnar um grunnskóla og um væntanlegar breytingar á skyldunámi. Nokkuð langur spurningalisti var saminn og fundurinn átti sér stað 17. nóvember 1969 (Sigríður Valgeirsdóttir, 1987). Ekki varð um frekari samvinnu að ræða á milli þessara tveggja laganefnda. Gögnin leiddu einnig í ljós að árið 1964 voru fulltrúar barnakennara vel að sér um þetta nýja hlutverk kennarans, en þá notuðu þeir það sem röksemd fyrir nauðsyn framhaldsmenntunar barnakennara. Þeir notuðu þessi rök hins vegar ekki til þess að rökstyðja flutning menntunarinnar á háskólastig (Samþykktir Fulltrúaþings Sam- bands íslenskra barnakennara, 1964). Það kom á óvart að flutningurinn skyldi alls ekki vera tengdur menntaumbótunum þar sem hið nýja hlutverk barnakennara sam- kvæmt þeim krafðist þess að kennarinn réði yfir allmikilli fræðilegri þekkingu. Hann þurfti að vera vel að sér í uppeldisfræði og matsaðferðum til að mæla námsárangur. Þessi nýja fræðilega þekking kennarans byggðist á rannsóknum og hefðu það verið sterk rök fyrir því að flytja menntunina á háskólastig. Ýmsar ástæður geta verið fyrir því að rök samkvæmt sértækri fræðilegri þekkingu voru svona fá. í fyrsta lagi var öngþveitið í Kennaraskólanum í hámarki og hefur því ef til vill verið mikilvægasta viðfangsefnið og efst í huga talsmanna flutningsins. í öðru lagi gat ástæðan verið veik staða Kennaraskólans. Sigurjón Mýrdal (1992, 1996) hefur kannað fagvitund íslenskra barnakennara; hann komst að þeirri niðurstöðu að menntaumbætur sjöunda og áttunda áratugarins hafi verið aðgerðir ríkisvaldsins og framkvæmdar af Skólarannsóknardeild menntamálaráðuneytisins: Kennarar og fagfélög þeirra tóku ekki þátt í almennum umræðum um námskrárhugmyndir menntaumbótanna og kennaramenntun frá miðjum sjöunda áratugnum og fram að miðjum níunda áratugnum. Það sama átti við um kennara í kennaramenntunarstofnunum. (Sigurjón Mýrdal, 1996, bls. 189) Þriðja ástæðan gat verið sú að hugtökin fagstétt, fagvæðing og skyld hugtök voru ekki til í íslenskri tungu þegar flutningurinn átti sér stað. Hugtökin fagmennska og fagvitund voru fyrst notuð í umræðu um íslenska menntastefnu árið 1985 (Ingólfur Á. Jóhannesson, 1991; Sigurjón Mýrdal, 1992; Wolfgang Edelstein, 1988). í fjórða lagi virtist vera munur á samsetningu og menntun starfsliðs skólarann- sóknardeildar og kennara Kennaraskólans. Ingólfur Á. Jóhannesson (1991) kannaði menntaumbæturnar frá miðjum sjöunda áratugnum og fram að miðjum níunda ára- tugnum. Mjög fáir þeirra sem unnu í Skólarannsóknardeild menntamálaráðuneytis- ins voru háskólamenntaðir. Þessir einstaklingar fengu hins vegar óformlega mennt- un og þjálfun við störf sín í skólarannsóknardeild og margir þeirra lögðu síðar stund á hefðbundið háskólanám. Wolfgang Edelstein, lykilpersóna menntaumbótanna, staðfesti þetta í viðtali þar sem hann lýsir því hvernig upplýstir, áhugasamir og vilj- ugir skólastjórar og kennarar hafi brett upp ermar og tekið þátt í vinnunni við 137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.