Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 172

Uppeldi og menntun - 01.09.2004, Síða 172
MEÐ GILDUM SKAL LAND BYGGJA - GILDAGRUNNUR SKÓLANS grunnmenntun („enhetsskola" hugmyndin).1 Skólaskyldan átti að tryggja jafnan rétt allra til menntunar. Manngildið og jafnréttishugsjónin eru hér hornsteinar mennta- kerfisins. Mikilvægasta hlutverk skólans er að mennta ungmenni til að viðhalda samfélag- inu í framtíðinni. Þessi hugmyndafræði endurspeglast í skólastefnu stjórnvalda hverju sinni og birtist nánar í uppbyggingu, skipulagi og innra starfi skólans. Lög um grunnskóla eru sett á Alþingi en námskráin er samin í Menntamálaráðuneytinu og hefur hún lagalega séð ígildi reglugerðar. Markmið skólastarfsins eiga að gefa vís- bendingar um í hvaða átt starfið skuli stefna en hver skóli getur valið leiðir að settu marki innan ramma laga og námskrár. í hinni nýju námskrá fyrir grunnskóla frá 1999 er þannig áhersla lögð á að skólar hafi frelsi til að velja hvaða leiðir þeir kjósa að fara til að ná hinum opinberu markmiðum. Þetta er í anda markaðshyggju þar sem skólum er gert mögulegt með þessu að keppa sín á milli um nemendur og hafa á þann hátt áhrif á fjárhagsstöðu sína (Gunnar E. Finnbogason, 1995). Þegar skólastefnan er skoðuð nánar má finna viðmið (norm) og gildi sem skóla- starfið grundvallast á. Hvaða viðmið og gildi eru þetta? Úr hvaða hugmyndajarðvegi eru þau sprottin? Hvers vegna eru þessi viðmið og gildi mikilvæg? Þau gildi sem móta eiga skólastarfið mynda gildagrunn skólans. Hver er þessi gildagrunnur og hvaða hlutverk er honum ætlað í skólastarfinu? í greininni verður leitast við að svara þessum spurningum með því m.a. að skoða nánar almennan hluta námskrár frá 1976, 1989 og 1999. Til að fá samanburð er umræðan um gildi og gildagrunn í Svíþjóð sér- staklega skoðuð og varð Svíþjóð fyrir valinu vegna þess að höfundur þekkir vel um- ræðuna þar í landi. BAKGRUNNUR Áhrif gilda og viðmiða á einstaklinga og samfélög er flókið fyrirbæri. Á Vesturlönd- um hefur kristindómurinn haft mótandi áhrif á gildagrundvöll ólíkra samfélaga. Þessi áhrif voru sterkari fyrr á öldum en þau eru nú. Vissir fræðimenn ganga svo langt að halda því fram að nútíminn einkennist af upplausn gilda. Émile Durkheim (1858-1917) hefur m.a. bent á að nútíma samfélag einkennist af upplausn gilda og viðmiða, félagslegt siðrof (anomi) hafi átt sér stað. Með siðrofi á hann við skort á félagslegu taumhaldi, en afleiðingar þess eru að félagsleg tengsl eða samsömun ein- staklinga við hópa og samfélagið rofna (Durkheim, 1952). Ríkjandi hugmyndafræði einveldisins, varðandi fræðslu alþýðu, var hinn lútherski kristindómur sem átti að vera límið sem héldi samfélaginu saman. Skólinn átti að þjóna ríkinu með því að standa vörð um trúarbrögðin. Siðferði og kristindóm- ur áttu að fara saman. Kristindómurinn átti að viðhalda siðferðinu og siðferðið rétt- lætti kristinfræðikennsluna í skólum. Árás á kristindóminn jafngilti árás á grundvall- 1 „Enhetsskola" - hugtakið stendur fyrir ákveðna menntastefnu sem grundvallast á rétti allra barna og unglinga til sömu menntunar og við hæfi hvers og eins. Sameiginlegt menntakerfi á að grund- vallast á sameiginlegri námskrá og skólaskyldu allra barna upp að ákveðnum aldri (Telhaug, 1994). 170
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.