Búnaðarrit - 01.01.1899, Blaðsíða 15
11
gjöra þossa áætlun svo rjotta og nábvæma sem unnt
or. on gæta þcss umfram allt, aö setja •ekki verðið á
mjólkinni of hátt. Þegar rcikningurinn er gjörður upp
við árslok, er afganginum, ef hann cr nokkur, skipt
niður á fjclagsmenn eptir tiltölu, að undanteknu því,
scm lagt or í sjerstakan sjóð til afnota scinna meir.
Hvor fjelagsmaður cr skyldur að selja alla sína mjólk
til þess mjólkurbús, sem hann er meðeigandi að, að
frátcknu því, sem notað er til heimilisins. í ilestum,
ef ekki öllum, reglugjörðum sameignarmjólkurbúanna
cr ákveðið, að enginn geti orðið meðlimur þess eða
meðcigandi, ncma hann skuldbindi sig til að vera ífje-
iaginu 5—6 ár og taka tiltölulegan þátt í öllum kostn-
aði. En eptir þann tíma getur hver scm vill sagt sig
úr fjelaginu; en um lcið hefur hann afsalað sjer allri
hluttöku í mjólkurbúinu og eignarrjetti sínum í því.
Nýir fjelagsmenn, sem ganga í fjelagið eptir að það er
stofnað, verða að borga ákveðna upphæð, sem miðuð
er við sjóð og eignir mjólkurbúsins að einu leyti og
kúaeign viðkomandi manns á hina hliðina. — í
reglugjörðum sameignarbúanna eru ýms ákvæði um
meðferð mjólkurinnar til eptirbreytni fyrir meðlimi
þeirra eða lilutaeigendur um atkvæðisrjett og fleira.
Fjelagsstjórnin er valin til 4 ára og fer helmingur
hcnnar frá eptir 2 fyrstu árin o. s. frv. Yerkstjórinn
á mjólkurbúinu annast um ráðningu á verkafólki í sam-
ráði við fjelagsstjórnina. Sumstaðar er fyrirkomulagið
þannig, að fjolagsstjórnin gjörir samning við verkstjóra
um alla framkvæmd á búverkunum gegn ákveðinni
borgun. Er hann þá cinráður um verkafóikshaldið, og
laun þess ákveður hann eptir samkomulagi við það.
Hið fyrsta sameignarmjólkurbú í Danmörbu var