Búnaðarrit - 01.01.1899, Blaðsíða 177
173
að fjörtjóni. Annars virtist fje í hinura ýmsn byggðar-
lögum mjög misþolið og sumar kindur (t. d. dilkar)
drápust af jafnstórum skammti og öðrum varð ekki
meint af.
Þótt bólusotningin heppnaðist ekki cins vel og æski-
legt hefði verið, var þó að henni hin mesta bót, þvíað
allíicstar þær kindur, sem bólusettar höfðu verið og
lifðu af, fengu ekki sýkina um veturinn, þótt talsvert
af óbólusettu dræpist úr henni.
Miltisbrandur giörði allvíða vart við sig, einkum
á Austurlandi; á Vopnaíirði drápust úr honum 6 hcstar
og 2 á Vöilum í Suðurmúlasýslu.
Minna bar á kláða en að undanförnu, endagjörðar
ítariegar ráðstafanir til að koma í veg fyrir hann fram-
vcgis. Sótthreinsun fjárhúsa eptir leiðarvisi dýralækn-
is, fyrirsldpuð um land allt, svo og fjárskoðanir og bað-
anir, er fje kæmi af fjalli og áðipr en það væri látið í
hús. Á amtsráðsfundum var rækilega rætt frumvarp
til laga um tjárkláða og þótti sjcrstaklega velferðarmál,
að fjárkláða væri útrýmt á svæðinu milli Jökulsár á
Brú og Jökulsár í Axarfirði, cnda tók Austuramtið
400 kr. lán til að gjöra ráðstafanir þar að lútandi.
Veiðiskapur. Aflabrögð voru í lakara lagi þetta
ár. Afli brást mjög á opnum bátum, einkum viðFaxa-
flóa, bæði sökum gæftaleysis og gengdarlauss yfirgangs
útlendra botnvcrpinga, er ijetu sjer ekki nægjð aðgjör-
skafa botninn á fiskimiðum landsmanna, heldur spilltu
einnig veiðarfærum þeirra og ónýttu net, er í sjó voru
lögð. Það var og álit manna, að kolaveiðar Jóta við
Vesturland spilltu fyrir þorskvciði á opnum bátum. í
Höfnum, Grindavík og austanfjalls var góður afli á
vetrarvertíð. Meðalhlutur í Þorlákshöfn um 600, Eyr-