Búnaðarrit - 01.01.1899, Blaðsíða 167
163
amtsráðum landsins, til að ræða um stofnun allshcrjar
búnaðarfjelags fyrir land allt, sem búnaðarfjelag suður-
amtsins hyrfi inn í og semja frumvarp til laga fyrir
slíkt fjelag. Nefnd þessi samdi svo um sumarið frum-
varp þetta*), er byggt var á nefndu frumvarpi Páls
amtmanns, ogánæsta fundi fjelagsins var fjelagsstjórn-
inni falið að semja til fulinaðar um málið við amtsráð-
in. í fjárlögunum fyrir árin 1898 og 1899 voru einnig
veittar 4000 kr. af landssjóði hinu fyrirhugaða búnað-
arfjelagi, ef það kæmist á fót á fjárhagstímabiliuu. Pað
dróst þó að fullnaðarsamningar kæmust á, þangað til
sumarið 1899, að samþykkt var á fundi búnaðarfjelags
suðuramtsins 5. júli 1899 frumvarp það til laga fyrir
búnaðarfjelag íslands, sem áðurgreind nefnd hafði sam-
ið sumarið 1897, með óvorulegum broytingum, er stjórn
búnaðarfjelags suðuramtsins og amtsráð norðuramtsins
og amtsráð austuramtsins höfðu komið sjer saman um.
Eonfremur var samþykkt, að Jagðar væru af sjóði bún-
aðarfjelags suðuramtsins 23,000 kr. til búnaðarfjclags
íslands gegn 400 kr. árstillagi frá norðuramtinu og 200
kr. árstillagi frá austuramtinu, auk væntanlegs 400 kr.
árstillags frá vesturamtinu. Pað, sem eptir var af sjóði
búnaðarfjelags suðuramtsins, var að mestu háð sjerstök-
um skuldbindingum og var engin ákvörðun gjörð um
það að sinni. Á fundinum voru ennfremur kosnir 4
mcnn til að taka sæti í búnaðarþingi búnaðarfjelags ís-
lands ásamt mönnum kosnum af amtsráðum suðuramts-
ins, norðuramtsins og austuramtsins.
Búnaðarþing búnaðarfjelags íslands kom því næst
saman 7. dag júlím. 1899; amtsráð vesturamtsins hafði
enn eigi lýst yfir því, að það amt mundi taka þátt í
*) Prentað í skýrslu búuaðaríjolags suðuramtsins í'yrir 1897.
11*