Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1899, Blaðsíða 184

Búnaðarrit - 01.01.1899, Blaðsíða 184
180 og Sauðafells, 9 rastir. Enn fremur var unnið að vega- gjörð í Yatnsskarði, frá Vallkólmi (Húseyjarkvísl) að Bólstaðarhlíð, uin 19 rastir. Svo og í Strandasýslu á Bitrukálsi og Stikuhálsi og Arnarstaðarvegur svo nefndur í Helgafellssveit í Snæfellsncssýslu fullgjörð- ur. Bakkaá í Hörðudal var brúuð jietta ár. Undir um- sjón Sigurðar Thoroddsen var unnið að mikilsháttar brúargjörð yíir Örnólfsda\sá í Borgarfirði og Hörgá við Eyjafjörð með styrk úr landssjóði, og átti að Ijúka því staríi á næsta sumri. Norskur vegfræðingur var samkvæmt ráðstöfun al- þingis fenginn til að skoða brúarstæði á Jökulsá í Axar- iirði og á Hjeraðsvötnum hjá Ökrum. Nytscindarfyrirtæki. Tóvinnuvjelar voru settar á stofn í Olafsdal fyrir Dalasýslu, Strandasýslu og Austur-Barðastrandarsýslu. Gullbringu- og Kjósarsýslu leyft að taka 600 kr. lán úr landssjóði til þess að koma á fót tóvinnuvjelum á Álafossi í sambandi við ullarvinnuvjelar þær, er þar voru fyrir og sem Halldór Jónsson frá Sveinsstöðum var orðinn eigandi að. Atvinnumál í löggjöf og- landsstjóru. Af lög- um þeim, er náðu staðfesting konungs, snerta þessi einkum atvinnuinál. — Lög um, að sýslunefndinni í Ar- nessýslu veitist heimild til að verja allt að 12000 kr. úr sýslusjóði til ílutningabrauta (4. febr.). Lög um sjer- stakt gjald til brúargjörða (má leggja á sýslubúa, þó ckki hærra en 5 aura af hverju lausafjárhundraði); 26. febr. Lög um bann gegn botnvörpuveiðum (6. apríl). Lög um horfelli á skepnum (26. febr.; skoðunarmcnn rannsaki fóðurbirgðir bænda). Lög um breyting á lög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.