Hugur - 01.06.2002, Side 116

Hugur - 01.06.2002, Side 116
Hugur Svanborg Sigmarsdóttir indasáttmálar Sameinuðu Þjóðanna sníða þeim og í það form sem best er talið henta. Þau réttindi sem við teljum til mannréttinda eru einungis dæmi um hvers við getum krafist okkur til handa en þau eru ekki nauðsynleg réttindi, þar sem aðrar leiðir eru færar til rökstuðn- ings þeim en nú eru ríkjandi. Vegna þess rúms sem umræðan um mannréttindi tekur, ekki síst í alþjóðastjórnmálum og alþjóðasam- skiptum þar sem t.d. krafan um afdráttarlaust sjálfræði ríkja virðist vera að víkja fyrir kröfum um íhlutun alþjóðasamfélagsins til að tryggja að mannréttindi séu virt, er vert að staldra við öðru hvoru og velta fyrir sér hver þróun þeirra hefur verið og hverja við teljum hana eiga að vera. Þetta á ekki síður við einmitt núna, þegar vestræn sam- félög standa frammi fyrir því að endurmeta hvernig eigi að samræma annars vegar kröfuna um verndun öryggis borgaranna og hins vegar kröfuna um verndun réttinda þeirra. Uppruni mannréttinda og klassísk gagnrýni Upphaf mannréttindakenninga hefur verið kennt við Locke og frjáls- lyndiskenningar stjórnmála, tvær gerðir kenninga sem hafa haldist í hendur allt til okkar tíma.2 Kenningar Thomasar Hobbes (1588-1679) og Johns Lockes (1632-1704) um samfélagssáttmála gerðu kennismíðar um réttindi einstaklingsins mögulegar. Megin- breytingarnar sem urðu þar á, ef miðað er við eldri kenningar, eru annars vegar áherslurnar á einstaklinginn sem grunneiningu samfé- lagsins og hins vegar áherslurnar á að allir menn séu fæddir jafnir. Þrátt fyrir að Hobbes hafi fyrr komið til sögunnar með kenningu sem grundvallaðist á náttúrurétti, þykir hann líklega of öfgakenndur til að vera nefndur sem upphafsmaður mannréttinda. í kenningum hans eru skyldur þó undirokaðar af réttindum en ekki öfugt líkt og hjá Locke. Samkvæmt Hobbes eru réttindi jafnframt ótakmörkuð og ekki leidd af vilja Guðs.3 Kenningar Lockes hafa aftur á móti þurft á 2 Sumir, eins og t.d. John Finnis, halda því fram aö náttúruleg réttindi sé mun eldra hugtak og til að skilja það eigi t.d. að skoða betur verk Tómasar frá Ak- vínó og þá sérstaklega Summa Theologica. Sjá 1980 Natural Law and Nat- ural Rights. Clarendon Press, Oxford og 1998 Aquinas; Moral, Political, and Legal Theory. Oxford University Press, Oxford. Ég tel að frá náttúrurétti Tómasar frá Akvínó sé í raun aðeins hægt að leiða skyldur borgaranna gagn- vart hinu veraldlega og andlega valdi, en engin réttindi. 3 Thomas Hobbes 1651. Leviathan (Ritstj. Richard Tuck). Cambridge Univer- sity Press, Cambridge, 1996. Sérstaklega 14. kafli: „Náttúruleg réttindi, sem 114
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.