Hugur - 01.06.2002, Síða 117

Hugur - 01.06.2002, Síða 117
Mannréttindi: Pólitík eða lögfræði? Hugur nokkrum umbótum að halda til að lifa af guðlausan kenningaheim nútímans. Þó að flestir frjálslyndissinnar líti til Lockes með mikilli virðingu fást þeir ómögulega til að samþykkja að grundvöllur mann- réttinda sé því háður að einstaklingar séu eign Guðs, það sé því meg- inskylda manna að að verja eignir hans og slíkt sé best gert með því að fastbinda ákveðin réttindi.4 Grundvallarþættir fijálslyndiskenninga um réttindi, frelsi og hlut- leysi ríkisvaldsins hafa ekki breyst þó að þeir birtist nú í veraldlegu formi og allar tilvísanir til trúarbragða eða Guðs hafi verið felldar niður. Spurningin er því sú, hvaða kjarni, annar en skyldur við Guð geti verið uppistaða slíkra kenninga eða hvort slíkt geti yfirleitt ver- ið til staðar. Sá stofn sem leitað hefur verið til hefur annað hvort ver- ið byggður á náttúru eða eðli mannsins, eða á einhvers konar frum- speki sem segir okkur hvert hið Góða, eða Rétta er. Allt frá því að Nie- tzsche lýsti yfir dauða guðs og Heidegger lýsti yfir dauða frumspek- innar í „Bréfi um húmanisma“ hafa miklar efasemdir verið um að ein- hvern Arkímedesarpunkt sé að finna sem slík frumspeki kreíjist.5 Annar þáttur sem fijálslyndisstefnan hefur haldið í er að allir hlutar kenningarinnar séu algildir, þar með talið kenningin um mannrétt- indi. Því telja fijálslyndissinnar að þau réttindi sem talin eru upp séu í raun til, þ. e. að hægt sé að gera kröfur í nafni þeirra, hvort sem þau tilheyra landslögum eður ei. Gagnrýni á mannréttindi er ekki ný af nálinni, ekki hvað síst á heimspekilegan eða kenningarlegan grundvöll þeirra. T.d. má minn- ast Edmunds Burkes en harkaleg gagnrýni hans á „Frönsku yf- irlýsinguna um réttindi manns og borgara“ byggist á því að þau rétt- indi sem þar er lýst séu ekki „alvöru“ réttindi, heldur draumsýn eða tálsýn hugsjónamanna sem einungis eyðileggja hin einu sönnu rétt- indi manna, þ.e. borgararéttindi hvers lands sem það ver með lögum eru yfirleitt kölluð Jus Naturale, eru það frelsi sem hver maður hefur, til að nota sitt vald að eigin hentisemi, til að verja eigin náttúru, það er að segja, eigið líf, og af því fylgir að gera hvað það sem eigin dómgreind og skynsemi, hann skilur vera besta leiðin til að ná því takmarki ... Það fylgir, undir slík- um kringumstæðum, að hver maður hefur rétt til alls, jafnvel til líkama ann- arra.“ Bls. 91 (mgr. 64) 4 John Locke 1690. Two Treatises of Government (ritstj. W.S. Carpenter). Everyman’s Library; London, 1984. Bók 2, 2.kafli 5 Martin Heidegger 1978. „Letter on Humanism" í Basic Writings from Being and Time (1927) to The Task ofThinking (1964) (ritstj. David Farell Krell). Routledge og Kegan Paul, London og Henley. 115
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.