Hugur - 01.06.2002, Page 143

Hugur - 01.06.2002, Page 143
Robert Nozick (1938-2002) Hugur stuðst verði við tvær reglur. Sú fyrri er að allir hafi sömu réttindi og skyldur og hin síðari að félagslegur og efnahagslegur ójöfnuður er réttlátur að því marki sem hægt er að segja að hann bæti aðstæður þeirra sem lakast eru settir í samfélaginu. Rökræður Rawls ganga síðan út á að sýna fram á að þessar reglur standist gagnrýni og sam- anburð við aðrar kenningar, stangist ekki á við hugmyndir okkar um aðra hluti eins og verklega skynsemi. Ur þessu verður mikið, flókið og glæsilegt verk. Það ætti ekki að koma á óvart að Nozick getur ekki fallist á þessa kenningu. Ágreiningurinn snýst fyrst og fremst um síðari grunnsetn- inguna, að ójöfnuðurinn verði að vera innan þeirra marka að hags- munir hinna lakast settu séu betur tryggðir með því að þola ójöfnuð- inn en að leitast við að jafna þær aðstæður sem ríkja á hverjum tíma. Ástæðan er sú að Nozick lítur svo á að það liggi í aðferð Rawls að all- ir þeir sem eru í upphafsstöðunni eða undir fávísisfeldinum hljóti að velja dreifireglu (e. principle of distribution) eða lyktareglu (e. end- result principle) sem meginreglu réttlætisins en ekki tilkallsreglu eða sögulega reglu svipaða kenningu Nozicks. Hugsunin er sú að Rawls hafi í reynd ekki rökstutt þessar tvær grunnreglur og þá lyktareglu sem í þeim felst heldur hafi hann gefið sér hana sem röklegan hluta af forsendum sínum. Nozick virðist réttilega meta það svo að kenning Rawls sé snjallasti keppinautur eigin kenningar. Kenning Nozicks er til komin sem svar við kenningu Rawls og hann eyðir mestu púðri í að hafna kenningu Rawls. í áttunda kafla bókarinnar fjallar Nozick um jöfnuð, öfund og arð- rán og skoðar jöfn tækifæri, sjálfsvirðingu, verkamannastjórn, marx- íska kenningu um arðrán, ríki sem ekki er hlutlaust og fleira. En hlutleysi ríkisins er sameiginlegt grundvallaratriði í kenningu Noz- icks og Rawls. Þegar því er haldið fram að ríkið eigi að vera hlutlaust er átt við að ríkið skuli ekki grípa til aðgerða sem komi með ólíkum hætti við stöðu og lífshætti þegnanna. í raun er hann að Qalla um ýmis önnur rök sem færð hafa verið fyrir því að samfélagsvaldið dreifi eignum á þeirri forsendu að auka jöfnuð. í níunda kaflanum leiðir hann út ríki umfram lágmarksríkið sem hann telur réttlætanlegt á þeim forsendum sem hann telur sig hafa rökstutt. Lokahlutinn, sá þriðji, Qallar svo um það hvernig ríki Nozicks, þótt takmarkað sé, geti blásið mönnum í bijóst baráttuanda og þeir geti litið svo á að það sé þess virði að styðja það. 141
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.