Hugur - 01.06.2002, Síða 153

Hugur - 01.06.2002, Síða 153
Reynsluvélin Hugur Við áttum okkur á því að fleira skiptir okkur máli en reynsla um leið og við ímyndum okkur reynsluvél og gerum okkur svo ljóst að við myndum ekki nota hana. Við getum haldið áfram að hugsa upp nýjar og nýjar vélar sem hver um sig bætir einhverju við þá sem á undan fer. Við getum til dæmis, úr því að reynsluvélin svarar ekki löngun okkar til að vera einhvernveginn, látið okkur detta í hug að til sé um- myndunarvél sem getur umbreytt okkur í hvaða tegund manneskju sem við óskum okkur (að því gefnu að við værum við sjálf áfram þrátt fyrir ummyndunina). Varla myndi maður nota ummyndunar- vélina til að verða eins og maður vill vera og tengja sig svo við reynsluvélina að því loknu!2 Þannig að það er eitthvað sem skiptir máli til viðbótar við reynslu manns og við það hvernig maður er. Astæðan er ekki heldur einungis sú að reynsla manns sé ótengd því hvernig hann er. Því að það má hugsa sér að reynsluvélin sé tak- mörkuð við reynslu sem er möguleg fyrir þá tegund af manneskju sem er tengd. Er málið að við viljum láta eitthvað af okkur leiða í heiminum? Hugleiðum úrslitavélina sem kemur til leiðar hverju því sem maður vildi koma til leiðar í heiminum og bætir framlagi hans við verk sem unnin eru með öðrum. Við skulum ekki fara nánar út í öll heillandi smáatriði þessarar vélar eða annarra. Það sem okkur finnst truflandi við þær er að þær lifa lífum okkar fyrir okkur. Erum við á villigötum þegar við litumst um eftir tilteknum hlutum fram yf- ir það sem vélarnar eru hæfar til að gera fyrir okkur? Kannski höf- um við löngun til að lifa (sögn í germynd) sjálf, í tengslum við veru- leikann. (Þetta geta vélar ekki gert fyrir okkur.) Án þess að grafast frekar fyrir um hvað þetta getur leitt af sér, en það held ég að teng- ist á óvæntan hátt spurningum um frjálsan vilja og orsakaskýring- 2 Sumir mundu alls ekki nota ummyndunarvélina, að tengjast henni er eins og að svindla. Hinsvegar mundi ein tenging við ummyndunarvélina ekki koma í veg fyrir að maður þyrfti að taka á, enn væru hindranir sem við þyrftum að glíma við og með breytingunni hefðum við hækkað stöðu okkar og þar með gert hækkað raunhæf markmið. Og því skyldi maður vera þessarar áunnu stöðu síður verðugur en þeirrar sem arfgerð manns eða umhverfi í frumbernsku hefur fært honum? En ef hægt er að nota ummynd- unarvélina eins oft og maður vill og við gætum því náð hvaða árangri sem við kysum með því að þrýsta á réttan hnapp í hvert skipti sem við stöndum frammi fyrir nýju verkefni, þá væru engin takmörk sem við þyrftum að glíma við eða reyna að komast yfir. Væri þá eitthvað eftir að gera? Er ástæðan fyrir því að Guð er utan framvindu tímans samkvæmt sumum guðfræðilegum kenningum kannski sú að alvitur og almáttug vera hefði aldrei neitt við að vera? 151
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.