Hlín - 01.01.1949, Page 69

Hlín - 01.01.1949, Page 69
Hlín 67 lijelt Matthías Þórðarson ræðu og fulltrúar frá hverju landi fluttu kveðjur. — Þennan sama dag flutti skóla- stjórafrú, Anne Hald Terkelsen, erindi „Um heimilis- iðnað kvenna í Danmörku“> mjög skemtilegt og fróðlegt erindi. Hún flutti á dönsku og var mjög gott að skilja liana. — En á þinginu voru norðurlandamálin þrjú: danska, norska og sænska notuð jöfnum höndum. Kl. 20.30 um kvöldið flutti fröken Inga Lárusdóttir er- indi um íslenskan heimilsiðnað að fornu og nýju og mælti á sænska tungu. Þriðjudaginn 13. júlí kl. 10 f. h. hjelt þjóðminjavörður Hulda Konturi, fyrirlestur, og skýrði frá því hvernig Finnar hefðu reynt að bjargast með allskonar gerviefni og ullarblöndnn á ófriðarárunum, og hvernig heimilis- iðnaðurinn hefði yfirstigið marga erfiðleika og verið landi og þjóð til mikillar styrktar og blessunar. Þessu næst talaði Ragnar Nordby, heimilisiðnaðar- ráðunautur Noregs, um nauðsyn á fræðslustarfi heimilis- iðnaðarins. Eftir þessa fyrirlestra fengum við frí frá hinum alvar- legu heimilisiðnaðarmálum og fórum í boði bæjarstjórn- ar Reykjavíkur og skoðuðum hitaveitu Reykjavíkur und- ir leiðsögn Helga Sigurðssonar, verkfræðings og hita- veitustjóra. Þegar Helgi hafði sýnt og skýrt þetta mikla fyrirtæki og fullvissað okkur um að það væri harla gott, hjelt hann með okkur til Þingvalla og gaf okkur að borða í umboði bæjarstjórnar. — Þetta var yndisleg ferð. Veðr- ið var svo fagurt og blítt. Og við skemtum okkur eins og þeir einir geta, sem finna til þess, að þeir eru á helgum sögustað, og njóta þess í hug og hjarta að sjá myndir liðins tíma renna upp fyrir sjónum sínum. Við vorum þakklát fyrir að fá að njóta þess að sýna gestum okkar Þingvelli á þessunr fagra og bjarta sumarkveldi, þar sem >,nóttlaus voraldarveröld" ríkir ,,og þar sem víðsýnið skín“. En það var einmitt leiðsögn Matthíasar þjóðminjavarð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.