Hlín - 01.01.1949, Síða 94

Hlín - 01.01.1949, Síða 94
92 Hlín hann. — Mig fór nú fljótt að langa til að eignast trje í garðinn. Fjekk því úr Gróðrarstöð á Akureyri tvær reyni- plöntur ásamt nokkrum blómplöntum. Trjáplönturnar áttu mjög erfitt uppdráttar, kólu altaf meira og minna, oft ársvöxturinn alveg. Á þeim árum var það líka venju- legt, að sumarblómin voru að byrja að springa út, þegar frost komu og eyðilögðu alt, það þótti rnjer sárt að sjá. Jeg skildi nú við garðinn minn á Burstarfelli, giftist og flutti bingað að Ytri-Hlíð árið 1924. — Eftir tvö ár var girtur fyrir mig blómagarður framan við bæinn. í hann fjekk jeg svo nokkrar blómaplöntur að heiman og víðar að. Mig langaði líka í trjáplöntur. Mjer var ráð- lagt að panta trjáplöntur úr Gróðrarstöðinni á Hallorms- stað. Þetta var vorið 1928, jeg pantaði 10 plöntur af hverju, birki og reyni, og tvær af hverju, greni, furu og lævirkja. Jeg fjekk urn vorið 10 hnausa-plöntur af birki, en ekkert annað, og þótti mjer það snautlegt, en varð þó þessu fegin. Engin leiðrjetting fjekst á þessu, þó reynt væri. — Næst gerði jeg pöntun í Gróðrarstöð Akureyrar, en f jekk það svar, að það væri ekki látið neitt af trjáplönt- um út úr fjórðungnum. Þá var búið með þá von. Gul- víðileggi fjekk jeg mjer úr Burstarfellsskógi, þeir döfn- uðu vel. Birkiplöntur fjekk jeg Jraðan líka, en það varð lítið úr þeim. — Vorið 1930 voru mjer gefnar 6 reyni- plöntur úr gróðrarstöð að sunnan> þótti mjer mjög vænt um Jrær, en þær hafa átt erfitt uppdráttar, sífelt kalið meira og minna, oft allur ársvöxturinn, sem stundum var 50—85 snt. á sumum greinunum. Það var ekki mikið eftir af þeim eftir sumurin, sem reyniviðurinn fór verst um alt land. — Jeg eignaðist svolítið af reynifræi hjá stúlku, sem verið hafði í Gróðrarstöð Akureyrar, hún hjelt það væri ónýtt, en jeg sáði því samt. Það kom upp 1930, urðu 10 plöntur, en lifðu aðeins 6. Eina þeirra setti jeg á leiði foreldra minna eftir 3 ár, hún er sú langfallegasta og hef- ur vaxið best.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.