Hlín - 01.01.1949, Page 98

Hlín - 01.01.1949, Page 98
96 Hlín fyrir svo miklu kaupi, sem þessa tvo daga í garði þeirra. — Girðingin er orðin nokkuð dýr. Jeg keypti sjálf staur- ana, heflaði þá með Ijelegum verkfærum og málaði svo. netið er jeg að borga með plöntunum, en bóndi minn borgaði slárnar. Þær einar kostuðu yfir jrúsund krónur. — Ef jeg hefði átt eins margar krónur og jeg hef gefið margar plöntur úr garði mínum, bæði blóm og trjá- plöntur, þá hefði jeg ekki verið í neinum vandræðum með að borga girðinguna. Jeg hef alltaf sagt, að jeg gæti svo vel unt öðrum að hafa fallegt í kringum sig, man hve mjer gekk illa að fá það sem mig langaði til í garðinn minn, hef því ánægju af að greiða fyrir öðrum og gefa plöntur. — Þar sem jeg hef náð til, lief jeg reynt að livetja fólk til að hafa garðana stóra, svo það sje með góðu móti hægt að hafa þar trje, án þess þau skyggi á íbúðina. Jeg fann það sjálf, þegar jeg var farin að hafa trjáplönt- ur í garðinum, að af þeim hefur maður varanlegasta á- nægjuna. Með því að ala þau upp og fylgjast með vexti þeirra ár frá ári fer manni að þykja næstum eins vænt um þær og börnin sín. — Blómin eru auðvitað yndislega skemtileg og falleg og sjálfsögð í garðana, en trjen verða að vera með. — Þegar fólk er að segja við mig: „Eru þessi trje ekki endalausan tírna að vaxa upp?“ Þá bendi jeg þeim bara á trjen í garðinum og segi þeim, að þetta sje jafngamalt þessu barni, en annað jafngamalt hinu. „Sjá- ið þið hvað trjen eru mikið stærri, þó þau sjeu ekki mjög stór. Engum blöskrar að ala upp börnin." Jeg er nú víst orðin nokkuð langorð um garðana mína, en þú verður að virða mjer til vorkunar, að þetta efni er mjer svo hugleikið. Það mætti nú ef til vill halda, að jeg hafi lítið annað að gera yfir sumarið en að hringla í görðunum, en jeg hefi altaf haft nokkuð stórt heimili og verið sjálf í eld- húsi alt sumarið nema þá stórrigningardaga, svo garða-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.