Hlín - 01.01.1949, Blaðsíða 99

Hlín - 01.01.1949, Blaðsíða 99
Hlín 97 tíminn hefur aðallega verið eftirá á kvöldin og svo smá- stundir, sem mjer hafa þó jafnan fundist hálfstolnar frá öðrum verkum. — Það má ef til vill segja, að jeg hefði getað hugsað betur urn heimilið, ef jeg liefði ekki haft garðana ,en það hefur ekki komið að sök, því jeg hef altaf liaft svo gott og duglegt fólk í kringum mig og ver- ið sjálfráð mínum verkum, en ánægjuna af görðunum liefði jeg ekki viljað missa. — En hjer eins og víðasthvar annarsstaðar í sveitum, hefur lieyskapurinn auðvitað þurft að sitja fyrir öllu. Mikið vorkendi jeg Guðbjörgu í Múlakoti í Fljótshlíð, þegar jeg frjetti um gosið og öskufallið í Fljótshlíðinni. Vonandi er, að garðurinn hennar Guðbjargar bíði ekki mikið tjón við þetta, úr því búið er að verka öskuna úr lionum. — Mikið langar mig altaf að koma þar. Jeg vona, Halldóra mín góð’ að þú eigir eftir að koma aftur í sveitina okkar fögru, því jeg veit, að þjer þótti hún falleg, Jrá lítur þú kannske heim til okkar, ef þú átt hægt með. — Á Sumardaginn fyrsta, þegar jeg var að lilusta á útvarpið, sem var mjög ánægjulegt, varð mjer að orði, að það væri auðheyrt að þeir sem settu saman dag- skrána hefðu aldrei komið í Vopnafjörð, því hjer er víða rnjög fallegt. Einkurn finst mjer Jdó fagurt að sjá yfir sveit- ina af einum þremur heiðarbrúnum í vel björtu veðri. En það hefur svo lítið verið ort um þessa sveit, að það er ekki von að hún sje kunn þeim, sem ekki hafa komið þar. Jeg læt hjer staðar numið. Ekki víst að jeg sendi Jjetta nokkurntíma. Lifðu heil! Oddný. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.