Hlín - 01.01.1949, Síða 111

Hlín - 01.01.1949, Síða 111
Hlín 109 Ef allir væru svona samgrónir náttúrunni, mundi landið ekki leggjast í auðn. Nú er Fosshóll kvaddur og haldið til Mývatnssveitar. Nú sjáum við Fljótsheiði betur en um daginn, hún er lág og sljett, gróðursæl með dálitlu dalverpi á aðra hönd, þar voru áður nokkrir bæir ,en eru nú flestir í eyði. — Miklar liestabreiður dreyfa sjer um heiðina. Síðan er haldið ofaní Reykjadal og keyrt lengi suður dalinn, framhjá býlum, sem auðsjáanlega eru tekin til við sína daglegu önn. Sumsstaðar eru bændurnir að þvo ullina, einn er að hengja út þvott og börnin vappa í kring- um hann. Við höfum sjerstakt auga íyrir störfum þessara ágætu eiginmanna og fyllumst lotningu. Nú liggur leiðin austur til Mývatnsheiðar, framhjá Más- vatni, stóru stöðuvatni í miðri heiðinni. — Já, nú sjáum við líka Mývatnssveitarfjöllin hvert af öðru: Jörund, háan og tignarlegan, sannur sveitarhöfðingi, þá Bláfjall, Hver- fjall, Hlíðarfjall o. fl., því sveitin er fjöllum girt. — Fög- um yfir Laxá hjá Helluvaði, framhjá Arnarvatni, brátt komin að Skútustöðum, þar ganga höfðar út í vatnið, og hólmar eru á víð og dreif, alt þakið gulvíði og blómstóði. — Endurnar busla í sefinu og kæra sig kollótta, þó bíllinn fari framhjá. — Nú er komið að Garði, það er sá fyrir- hugaði áningarstaður. Nú á að fá sjer matarbita, meðan fer jeg heim að hitta vinkonu mína: Stefaníu Þorgríms- dóttur, húsfreyju. Hún tók mjer opnum örmum, og heirna hjá Garðsfólki dvaldi jeg, meðan matast var í bíln- um. — Tíminn leið áður en varði, en þó tíminn væri stuttur, var Jró gaman að sjá þessa gömlu vini. — Nú flautar bíllinn og af stað er þotið gegnum hraunið, svart og hrikalegt, útsýni er ekki gott, því skúraveður er og því dimt yfir austurhluta sveitarinnar. Nú erum við í Reykjahlíð, það rignir. Jeg sem hef hlakk- að til í 28 ár að koma þangað, finst jeg nú vera komin á ókunnan stað, samt er gamla húsið eins og Jrað var, trjá- L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.