Hlín - 01.01.1949, Page 128

Hlín - 01.01.1949, Page 128
126 Hlín ið inn í upplestri og stundum tekið lagið. — Ef veðrið var gott, var aðsókn jafnan góð, og menn virtu til betri vegar, þótt lnispláss og skemtiatriði væru ekki í fullkomnu lagi. Fjelagið sá samt fljótt, að þetta húspláss var ekki til frambúðar, og því var það árið 1929 að ráðist var í að byggja þetta samkomuhús, sem við sitjum í. — Tók fjel- agið lán til þess hjá Kvenfjelagi Vopnafjarðar að nokkr- um hluta. —• Efni og smíðavinna til hússins kostaði þá um 2000 kr. En flutningskostnað og ýmislegt annað til- heyrandi byggingunni lögðu fjelagskonur franr ókeypis. Hús þetta var af litlunr efnum bygt, enda vantar enn mikið á að það fullnægi þeim kröfum, sem við viljum gjöra til þess. Hjer vantar hentugt sæti, hjer vantar bætta aðstöðu fyrir erindaflutning, upplestur og söng, og svona mætti fleira telja. En kvenfjelagið hefur skrifað það bak við eyrað að gjöra á þessu endurbætur, þegar efni og á- stæður leyfa, og hefur fjelagið lagt til hliðar afgang af árstekjum sínum í því augnamiði síðustu árin, og eru inneignir fjelagsins um síðustu áramót 4750 kr. — En það þýðir ekki að nefna smáar upphæðir til endurbóta á húsum eða til bygginga á þessum tímum. — En hús þetta . hefur fjelagið notað fyrir samkonrur sínar, síðan það var bygt, en þó notið góðs nágiænnis við heinrilið á Hofi um leið, og finst mjer fara vel á því ,en þó hefur fjelagið enga tryggingu fyrir því að svo verði æfinlega. Nú seinni árin hefir Hofsdeildin oftast haft einhverja starfsemi með höndum, en fólksfæð og ýmsar annir í sveitinni liafa dregið úr störfum. — Eitt árið var komið á saumanámskeiði á Vopnafirði og var kennslukona hjá fjelaginu okkar ágæta saumakona Sesselja Stefánsdóttir á Guðmundarstöðum, en nemendur nokkrar ungar stúlkur úr sveitinni. — Öðru sinni var efnt til vefnaðar- námskeiðs hjer á Hofi og fjekk fjelagið ágæta kenslu- konu frá Sambandi austfirskra kvenna. — Var þetta hvort- •tveggja vel þakkað starf. — Þá hefur fjelagið síðustu árin tekið sjer fyrir liendur að gróðursetja trjágirðingu utan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.