Hlín - 01.01.1949, Síða 129

Hlín - 01.01.1949, Síða 129
Hlín 127 raeð kirkjugarðinum lijer á Hofi, og líta eftir liirðingu hans, og virðist það ætla að bera þann árangur, að í fram- tíðinni verði sá gróður til fegurðar og skjóls utan um þennan síðasta hvíldarstað látinna Vopnfirðinga. Jeg hef nú drepið á það helsta, sem fjelagið hefur feng- ist við þessi liðnu ár. — Auk þess hefur það jafnan viljað fylgja sinni stefnuskrá í því að sýna hlýjan hug og samúð, ef veikindi eða aðrir erfiðleikar liafa steðjað að einstakl- ingum eða heimilum, og fjelagið hefur eitthvað getað greitt þar fyrir og þess verið þörf. Síðari árin hefur þetta þó ekki verið teljandi, því þessi tilfelli liafa verið fá og því ekki komið til þess. Nú eru byltingar og breytingatímar í öllu okkar þjóð- l.fi. Fólkið streymir úr sveitunum, og það verða þar. stöð- ugt íleiri störf á fárra höndum. Þetta, meðal annars, veld- ur því, að fábreyttara og erfiðara verður um alt fjelags- líf. — Þessi kvenfjelagsdeild hefur þó hugsað sjer að reyna að lifa áfram og starfa á svipuðum giundvelli og áður. — Hún vill styðja að hverskonar heimilisiðnaði og heim- ilismenningu, rneðal annars með því að hvetja fólk til uliarvinnslu og uilariðnaðar, minnandi að „liolt er heima hvað“, og að ullin okkar er eitt hið besta hráefni, sem völ er á til klæðnaðar, skjóls og prýði á heimilunum. — Við viljum styðja að því, að ungar stúlkur læri sjálfar að sauma á sig fötin og kenna þeim þar með, að þeirra eigið manngildi vex við ]jað að vera sjálfum sjer nógur í þvf eins og öðru. — Við viljum styðja eftir megni alla við- leitni hjer heima fyrir til að auka menningu, sjálfstæði og fegurð heimilanna, og ætti þá ekki að gleymast máttur íslenskrar moldar til að lramleiða trjágróður til skjóls og prýði kring um heimilin. Jeg vil svo ljúka þessum orðum mínum með því að óska, að þessi fjelagsskapur eigi eftir að starfa hjer enn um ókomin ár, og að stefna hans og áhugamál megi verða ríkjandi jafnt innan sem utan heimilanna í þessari sveit. Guðbjörg Hjartardóttir, Hofi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.