Hlín - 01.01.1949, Síða 152

Hlín - 01.01.1949, Síða 152
150 Hlín hann með mjer, og svo lia£ði jeg sökt mjer svo niður í hugsanir mínar og framtíðardrauma að jeg hafði gleymt honum. „Nei góði Guð, það getur ekki hafa skeð, það má ekki hafa skeðl Láttu mig finna hana á leiðinni heim." Eitthvað á þessa leið hugsaði jeg, þegar jeg hljóp þúfu af þúfu heim á leið. Silungarnir voru svo þungir, að bandið skarst inn í fingur mína. Jeg öslaði beint yfir slarkið, svo leirinn gusaðist upp um ntig alla, en eftir þessu tók jeg ekki. Hvað átti jeg að scgja þegar heim kæmi? En þegar jeg kom heim, þá voru krakkarnir að leika sjer við Dídó í nýslægjunni og hún hoppaði svo ánægjulega. Ójá, það bar ekki á öðru en að hún væri vel lifandi. Auðvitað hafði hún, þótL lítil væri, rakið sporin heim aftur þegar hún sá að hún kæmist ekki yfir gilið. Mikið Ijetti rnjer. Þegar við fórutn á hestbak, sem oftasl var eitthvað á hverjum degi, vildi Dídó altaf fá að fara með, en hún nennti bara ekki að hlaupa eins og hunda er siður. heldur vildi hún láta okkur reiða sig. Fljótt komst hún á lagið með að sitja fyrir aftan, án þcss að við þyrftum neitt fyrir henni að hafa. Ef við fórum að þúfu, var hún stokkin á bak, en oft kom það fyrir. að hún miðaði of hátt og kom niður hinu megin við hestinn. Þá skammaðist hún sín. Dídó var góður fjárhundur. Aldrei beit hún kindurnar cins og sumir hundar gera. Það var hægt að senda hana hátt upp i hlíðar eftir kindum, Jtað er að segja e£ Jtær voru ekki of illar, því þá stóðu þær bara á móti og stöppuðu í jörðina. Þá gat hún ekkert að gert. Þegar við fluttum í Jtorpið fór hún mcð, en ekki kunni hún vel við sig. Var hún Jrví scnd heim aftur til bóndans, sem átti jörðina. Þar letð henni best. Tveim árum eftir að Dídó var send burtu fór jeg i heimsókn á þessar æskuslóðir. Sú fyrsta sem mætti mjer þar var Dídó. Aldrei vjek hún frá mjer meðan jeg stóð við. Þegar jeg fór fylgdi hún mjer á leið. Jeg settist af gömlum vana, þegar jeg var koinin inn að Hvíldarsteini. Dídó lá við fætur mjer. Jeg sagði henni að nú yrði hún að fara heim. Svo fór jeg af stað, en gaf henni auga. Þegar jeg leit af henni elti hún mig. Jeg snjeri við og skipaði henni að fara heim. Hún lagðist niður, stakk trýninu niður milli framfótanna ag tvö stór tár runnu niður kinnar henni. Ýlfur barst að eyrum mjer, ýlfur. sem smaug inn að hjarta, því í J>vi fólst bæn um að fá að fara með, fá að fara til gamla húsbónda síns, en það var ekki hægt. Jeg vissi að sama sagan og áður mundi endurtaka sig, strákarnir mundu hrekkja hana og stríða eins og þeir höfðu gert þegar hún var áður hjá okkur í þorpinu. Jeg flýtti mjer í burtu frá henni. Tárin blinduðu augu mín, svo hesturinn sem jeg sat á rjeði ferð inni. Oft er hægt að sjá það á hestinum hvort riddarinn grætur. Jtg Jturkaði mjer með vetlingunum mínum, keyrði í klárinn og þeysíi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.