Hlín - 01.01.1949, Side 154

Hlín - 01.01.1949, Side 154
152 Hlín Sitt af hverju Rauðir og rauðbláir litir úr þurkuðum rabarbara. Bcst mun vera að taka rabarbarann siðsumars, kljúfa leggina og láta þá í grisjupoka, ásamt blöðunum, og Jrurka síðan sem best, ýmist úti í vindi eða yfir eldstæðum. Rabarbarinn þarf að vera orðinn dökkur ep harður áður en litað er úr honum. Litunaraðferð: Setja skal í pott hæfilega mikið vatn lil að lita 400 gr. af bandi. í hann er svo látinn grisjupoki með rabarbaranum, það stór, að tæplega fljóti yfir hann í fyrstu. Þegar þetta hefur soðið V2—I klst., er sljettfull matskeið af natron sett í löginn (varast að ekki ólgi upp úr pottinum). Enn er soðið stundarkorn, þá er pokinn tekinn upp úr og látið síga vel úr honum. Hespan, sem dekst á að vera, er látin ofan í og soðin 10—15 mínútur, síðan sú næsta og soðin jafnlengi, og svo koll af kolli. Öll suðan tekur um [>að bil klukkustund. — I'essi litur verður, ef vel er í pottinn búið, mj‘g góður rósalitur. En sje bandið fært upp f eitursódavatn, að lokinni litun, kemur á það blár blær. (Vitanlega þarf að gæta þess, að eiturblandan sje ekki o£ sterk. Um það bil cin teskeið á 8 lítra). Enn einn dekkri blær fæst, ef vitrióli er bætt í lilunarlöginn að lok- inni fyrnefndri suðu, og er bandið þá soðið um 10 mínútur hver hespa. Fært upp í sterkt sódavan og látið liggja í þvf nokkra stund. Þessi rabarbaralitur er tiltölulega auðveldur, ef vel tekst með að þurka rabarbarann. — Það var mest fyrir tilviljun, að jeg fór að lita þennan lit og má vera, að maigt standi til bóta um hann. Því miður hef jeg ekki mikla reynslu um, live trúr hann er, en sá rauði virðist viðkvæmur, ef hann fær ekki góðan þurk. Sigurvcig Björnsdóttir Hafrafellstungu f Axarfirð'i Jurtalitunamámskcið. Á sambandsfundi Norður-Þingeyskra kvenna, sem haldinn var í As- byrgi seint í júlf 1948. var ákveðið að útvega vefnaðarkennara á sam- bandssvæðið lil næsta vetrar. En við nánari athugun kom í ljós, að band í fjölbreyttum litum mundi vanta til námsskeiðanna. — Við vissum að í hjeraðinu bjó kona, setn utn mörg undanfarin ár hafði gert tilraunii með jurtalitun með sæmilegum árangri, þessi kona er frú Sigurveig Björnsdóttir í Hafrafellstungu. — Kom okkur f hug að fá hana til að vera með okkur nokkrum konum af sambandssvæðinu, 1—2 úr hverri deild, og veita okkur tilsögn við jurtalitun. Gekk alt að óskum með undirtektir hennar, útvegun bands, húsnæðis og alls seni til þurfti. Komum við svo þarna saman í annari viku september á Kópaskeri, 7 konur ásamt kenslukonunni. — Var [>á hafist handa af kappi með þær
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.